Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís Valur Grettisson skrifar 15. desember 2010 16:02 Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk - við skjólstæðinga," skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. Þar gagnrýnir hún forráðamenn Sólheima í Grímsnesi harðlega og segir þá á hálum ís en þeir héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir tilkynntu að þjónustu við fatlaða yrði hætt vegna þess að félagsmálaráðuneytið hefði tilkynnt að fjárveitingar til Sólheima féllu niður um áramótin. Ólína skrifar á bloggið sitt: „Málið snýst um flutning málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir sama fjármagni til heimilisins og verið hefur undanfarin ár. Sú „alvarlega staða" sem forsvarsmenn Sólheima tala um í fréttum er stormur í vatnsglasi - og sé hún jafn alvarleg og þeir vilja meina, þá er lágmark að málið sé rætt á vitrænum forsendum hjá þeim sem hafa raunverulega um framtíð heimilisins að segja. En að beita fyrir sig varnarlausu fólki og misnota tilfinningalíf þess með þeim hætti sem hér er gert, það er ekki boðleg aðferð." Þá sakar Ólina forráðmenn um að skapa óöryggi og ótta hjá heimilismönnum Sólheima. „Vistfólk á Sólheimum á það síst skilið að vera notað með þessum hætti í deilu forsvarsmanna heimilisins við stjórnvöld," skrifar hún svo. Hún vandar forráðamönnum ekki kveðjurnar í lokin og skrifar: „Sólheimar í Grímsnesi voru stofnaðir með göfugt markmið á sínum tíma. Það væri óskandi að menn einbeittu sér nú að hinum háleitari markmiðum starfseminnar." Pistilinn má lesa hér í heild. Tengdar fréttir Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira
„Þetta er ótrúleg framkoma við fólk - við skjólstæðinga," skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. Þar gagnrýnir hún forráðamenn Sólheima í Grímsnesi harðlega og segir þá á hálum ís en þeir héldu blaðamannafund í dag þar sem þeir tilkynntu að þjónustu við fatlaða yrði hætt vegna þess að félagsmálaráðuneytið hefði tilkynnt að fjárveitingar til Sólheima féllu niður um áramótin. Ólína skrifar á bloggið sitt: „Málið snýst um flutning málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Gert er ráð fyrir sama fjármagni til heimilisins og verið hefur undanfarin ár. Sú „alvarlega staða" sem forsvarsmenn Sólheima tala um í fréttum er stormur í vatnsglasi - og sé hún jafn alvarleg og þeir vilja meina, þá er lágmark að málið sé rætt á vitrænum forsendum hjá þeim sem hafa raunverulega um framtíð heimilisins að segja. En að beita fyrir sig varnarlausu fólki og misnota tilfinningalíf þess með þeim hætti sem hér er gert, það er ekki boðleg aðferð." Þá sakar Ólina forráðmenn um að skapa óöryggi og ótta hjá heimilismönnum Sólheima. „Vistfólk á Sólheimum á það síst skilið að vera notað með þessum hætti í deilu forsvarsmanna heimilisins við stjórnvöld," skrifar hún svo. Hún vandar forráðamönnum ekki kveðjurnar í lokin og skrifar: „Sólheimar í Grímsnesi voru stofnaðir með göfugt markmið á sínum tíma. Það væri óskandi að menn einbeittu sér nú að hinum háleitari markmiðum starfseminnar." Pistilinn má lesa hér í heild.
Tengdar fréttir Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira
Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10
Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13