Af hverju brosir Balotelli aldrei þegar hann skorar? - Mancini útskýrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2010 23:15 Mario Balotelli. Mynd/AP Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Það hefur gengið mikið á hjá Balotelli á þessu tímabili og hann hefur lítið spilað vegna meiðsla og leikbanna. Hann hefur hinsvegar staðið sig þegar hann hefur spilað. Balotelli hefur skorað 5 mörk í fyrstu 6 leikjum sínum með City þrátt fyrir að spila aðeins 367 mínútur af 540 mögulegum í þessum níu leikjum. Það vakti athygli að Balotelli sýndi engin svipbrigði þegar hann skoraði mörkin sín í gær og var sem steinrunninn eins og hefur verið rauninn þegar hann hefur skorað þessi mörk fyrir City á þessu tímabili. Mario Balotelli skorar fyrra mark sitt.Mynd/AP„Hann er alltaf svona því það er bara normið fyrr hann að skora mörk. Hann skorar á hverjum degi," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City í viðtali við The Independent. Mancini er þó ekki einn um það að gagnrýna þennan 20 ára framherja fyrir að vinna ekki nógu vel fyrir liðið. Hann þykir latur á velli en það efast enginn um hæfileika hans þegar hann fær boltann. „Mario getur spilað betur en þetta. Ég er ánægður með að hann skoraði þessi tvö mörk en það býr meira í honum. Hann getur hlaupið meira til þess að koma sér í fleiri færi og bjóða sig meira. Ég veit að það er von á meiru," sagði Mancini í viðtali á heimasíðu City. Patrick Vieira lagði upp seinna markið fyrir Balotelli en gagnrýndi strákinn aðeins eftir leikinn. „Hann er mikill markaskorari og hefur skorað nokkur mörk fyrir okkur en hann þarf að vinna betur fyrir liðið," sagði Vieira. Leikir Mario Balotelli með Manchester City í veturMario Balotelli.Mynd/APEnska úrvalsdeildin Manchester City - Arsenal 0-3 [Varamaður á 72.mínútur] Wolverhampton - Manchester City 2-1 [90 mínútur] West Bromwich Albion - Manchester City 0-2 [63 mínútur (2 mörk)] Stoke City - Manchester City 1-1 [90 mínútur] Evrópudeildin Timisoara - Manchester City 0-1 [Varamaður á 57.mínútu (1 mark)] Manchester City - Red Bull Salzburg [71 mínúta (2 mörk)]Samantekt: 6 leikir 5 mörk 367 mínútur Mark a 73,4 mínútna fresti Evrópudeild UEFA Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Mario Balotelli, skoraði tvö fyrstu mörkin í 3-0 sigri Manchester City á móti Red Bull Salzburg í Evrópudeildinni í gærkvöldi og hjálpaði þar með sínu liði að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar. Það hefur gengið mikið á hjá Balotelli á þessu tímabili og hann hefur lítið spilað vegna meiðsla og leikbanna. Hann hefur hinsvegar staðið sig þegar hann hefur spilað. Balotelli hefur skorað 5 mörk í fyrstu 6 leikjum sínum með City þrátt fyrir að spila aðeins 367 mínútur af 540 mögulegum í þessum níu leikjum. Það vakti athygli að Balotelli sýndi engin svipbrigði þegar hann skoraði mörkin sín í gær og var sem steinrunninn eins og hefur verið rauninn þegar hann hefur skorað þessi mörk fyrir City á þessu tímabili. Mario Balotelli skorar fyrra mark sitt.Mynd/AP„Hann er alltaf svona því það er bara normið fyrr hann að skora mörk. Hann skorar á hverjum degi," sagði Roberto Mancini, stjóri Manchester City í viðtali við The Independent. Mancini er þó ekki einn um það að gagnrýna þennan 20 ára framherja fyrir að vinna ekki nógu vel fyrir liðið. Hann þykir latur á velli en það efast enginn um hæfileika hans þegar hann fær boltann. „Mario getur spilað betur en þetta. Ég er ánægður með að hann skoraði þessi tvö mörk en það býr meira í honum. Hann getur hlaupið meira til þess að koma sér í fleiri færi og bjóða sig meira. Ég veit að það er von á meiru," sagði Mancini í viðtali á heimasíðu City. Patrick Vieira lagði upp seinna markið fyrir Balotelli en gagnrýndi strákinn aðeins eftir leikinn. „Hann er mikill markaskorari og hefur skorað nokkur mörk fyrir okkur en hann þarf að vinna betur fyrir liðið," sagði Vieira. Leikir Mario Balotelli með Manchester City í veturMario Balotelli.Mynd/APEnska úrvalsdeildin Manchester City - Arsenal 0-3 [Varamaður á 72.mínútur] Wolverhampton - Manchester City 2-1 [90 mínútur] West Bromwich Albion - Manchester City 0-2 [63 mínútur (2 mörk)] Stoke City - Manchester City 1-1 [90 mínútur] Evrópudeildin Timisoara - Manchester City 0-1 [Varamaður á 57.mínútu (1 mark)] Manchester City - Red Bull Salzburg [71 mínúta (2 mörk)]Samantekt: 6 leikir 5 mörk 367 mínútur Mark a 73,4 mínútna fresti
Evrópudeild UEFA Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira