Erlent

Þingstarfsmaður sakaður um njósnir

Breska lögreglan hefur handtekið rússneska konu sem er búsett í Bretlandi en hún er sökuð um að hafa stundað njósnir fyrir rússnesk stjórnvöld. Konan,sem er 25 ára, vann sem aðstoðarmaður bresk þingmanns. Konan neitar sök í málinu en þetta er í fyrsta skipti frá lokum kalda stríðsins sem starfsmaður breska þingsins er sakaður um að stunda njósnir fyrir stjórnvöld í Moskvu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×