Tiger byrjaði ágætlega í Kína Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. nóvember 2010 09:00 Francesco Molinari ræðir við Jorge Gamarra aðstoðarmann sinn. Nordic Photos/Getty Images Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Molinari lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari. Englendingurinn Lee Westwood er annar, einu höggi á eftir Molinari, en Westwood er í efsta sæti heimslistans. Átta af alls tíu efstu kylfingum heimslistans eru mættir til leiks á þessu móti en mótshaldarar greiða keppendum háar fjárhæðir fyrir að mæta til leiks. Woods lék fyrri 9 holurnar á pari en hann fékk fjóra fugla á síðari níu holunum. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum hefur titil að verja á mótinu en hann lék á 69 höggum. Staða efstu manna: Francesco Molinari -7 Lee Westwood -6 Yuta Ikeda -5 Henrik Stenson -5 Noh Seung-Yul -5 Pablo Martin -4 Tiger Woods -4 Luke Donald -4 Richie Ramsay -3 Louis Oosthuizen -3 -------------- Adam Scott -3 Padraig Harrington -2 Rory McIlroy -1 Matteo Manassero -1 Rickie Fowler -1 Ernie Els par Martin Kaymer par Nick Watney par Paul Casey + 1 Graeme McDowell + 2 Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem lék með Ryderliði Evrópu á Celtic Manor í haust, er efstur að loknum fyrsta keppnisdegi á HSBC meistaramótinu í golfi í Kína. Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods lék ágætlega og er hann á 68 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Molinari lék á 65 höggum eða 7 höggum undir pari. Englendingurinn Lee Westwood er annar, einu höggi á eftir Molinari, en Westwood er í efsta sæti heimslistans. Átta af alls tíu efstu kylfingum heimslistans eru mættir til leiks á þessu móti en mótshaldarar greiða keppendum háar fjárhæðir fyrir að mæta til leiks. Woods lék fyrri 9 holurnar á pari en hann fékk fjóra fugla á síðari níu holunum. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum hefur titil að verja á mótinu en hann lék á 69 höggum. Staða efstu manna: Francesco Molinari -7 Lee Westwood -6 Yuta Ikeda -5 Henrik Stenson -5 Noh Seung-Yul -5 Pablo Martin -4 Tiger Woods -4 Luke Donald -4 Richie Ramsay -3 Louis Oosthuizen -3 -------------- Adam Scott -3 Padraig Harrington -2 Rory McIlroy -1 Matteo Manassero -1 Rickie Fowler -1 Ernie Els par Martin Kaymer par Nick Watney par Paul Casey + 1 Graeme McDowell + 2
Golf Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira