Innlent

Fangar afhenda smákökur

Myndarlegur bakstur hefur farið fram innan þessara veggja.
Myndarlegur bakstur hefur farið fram innan þessara veggja.

Fangar af Litla-Hrauni munu afhenda Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Jólaaðstoð-2010 um 36 þúsund smákökur í dag. Fangarnir bökuðu kökurnar sjálfir til styrktar Mæðrastyrksnefnd.

Afhendingin fer fram klukkan ellefu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×