Innlent

Nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli

Vélin lenti á heilu og höldnu.
Vélin lenti á heilu og höldnu.

Tveggja hreyfla flugvél nauðlenti á Reykjavíkurflugvelli upp úr klukkan sex í kvöld.

Lögreglan fékk tilkynningu um að vélin flygi á einum hreyfli. Talsverður vðbúnaður var vegna þessa.

Flugvélin lenti þó án nokkurra vandkvæða stuttu eftir að útkallið barst lögreglunni. Lítil hætta var á ferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×