Eins og Alþingishúsið hefði veðrast í öld Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. október 2011 13:45 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er forseti Alþingis. Þrifin á Alþingishúsinu eftir þingsetningu og stefnuræðu í fyrra voru eins og húsið hefði veðrast eitt hundrað ár, segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Hún segir í góðu lagi að fólk mótmæli við þessi tækifæri svo framarlega sem það beiti ekki ofbeldi eða skemmi eignir. Mótmælin í gær við þingsetningu voru nokkuð hörð. Mótmælendur hentu eggjum og öðrum aðskotahlutum í þingmenn og lögreglu, sem varð meðal annars til þess að einn þingmaður féll í götuna. Aftur hefur verið boðað til tunnumótmæla á morgun. „Ég vonast til að þetta verði gert friðsamlega þannig að bæði fólki og verðmætum sé hlíft. Því það vill missa marks ef fólk er með eyðileggingu eða skaðar fólk við að sýna afstöðu sína," segir Ásta Ragnheiður. Ásta Ragnheiður vekur sérstaklega athygli á því hve viðkvæmt Alþingishúsið er. „Það þolir mjög illa ágang eins og eggjakast eða annað. Þetta er gamalt hús og hreingerningin í fyrra hafði þau áhrif að það var eins og veðrun á húsinu í heila öld. Þetta er það gljúpur steinn sem það er byggt úr, að þegar það er verið að henda eggjahvítu í það að þá er mjög erfitt að þrífa hana af," segir Ásta Ragnheiður. Hún segir að Alþingishúsið sé verðmæti í eigu allrar þjóðarinnar. Það beri því að sýna húsinu virðingu og ganga um það sem slíkt. Ásta Ragnheiður er stuttorð en skýrorð þegar hún er spurð út í atburði gærdagsins. „Ég vona bara að þeir endurtaki sig ekki," segir Ásta Ragnheiður. Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Draga úr fyrirhuguðum þéttingaráformum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Sjá meira
Þrifin á Alþingishúsinu eftir þingsetningu og stefnuræðu í fyrra voru eins og húsið hefði veðrast eitt hundrað ár, segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Hún segir í góðu lagi að fólk mótmæli við þessi tækifæri svo framarlega sem það beiti ekki ofbeldi eða skemmi eignir. Mótmælin í gær við þingsetningu voru nokkuð hörð. Mótmælendur hentu eggjum og öðrum aðskotahlutum í þingmenn og lögreglu, sem varð meðal annars til þess að einn þingmaður féll í götuna. Aftur hefur verið boðað til tunnumótmæla á morgun. „Ég vonast til að þetta verði gert friðsamlega þannig að bæði fólki og verðmætum sé hlíft. Því það vill missa marks ef fólk er með eyðileggingu eða skaðar fólk við að sýna afstöðu sína," segir Ásta Ragnheiður. Ásta Ragnheiður vekur sérstaklega athygli á því hve viðkvæmt Alþingishúsið er. „Það þolir mjög illa ágang eins og eggjakast eða annað. Þetta er gamalt hús og hreingerningin í fyrra hafði þau áhrif að það var eins og veðrun á húsinu í heila öld. Þetta er það gljúpur steinn sem það er byggt úr, að þegar það er verið að henda eggjahvítu í það að þá er mjög erfitt að þrífa hana af," segir Ásta Ragnheiður. Hún segir að Alþingishúsið sé verðmæti í eigu allrar þjóðarinnar. Það beri því að sýna húsinu virðingu og ganga um það sem slíkt. Ásta Ragnheiður er stuttorð en skýrorð þegar hún er spurð út í atburði gærdagsins. „Ég vona bara að þeir endurtaki sig ekki," segir Ásta Ragnheiður.
Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Draga úr fyrirhuguðum þéttingaráformum Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Sjá meira