Innlent

Alþingi fjallar um ákvörðun Hæstaréttar - bein útsending á Vísi

Alþingi mun í dag fjalla um tíðindi dagsins, þegar Hæstiréttur ákvarðaði kosningu til stjórnlagaþings ógilda. Jóhanna Sigurðardóttir mun gefa skýrslu um málið. Jóhanna mun tala í fimmtán mínútur og í kjölfarið munu fulltrúar annarra flokka fá tíu mínútur til þess að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.

Í síðari umferð fær hver þingflokkur fimm mínútur til þess að tjá sig og að lokum fær forsætisráðherra fimm mínútur til þess að tjá sig.

Útsendingin hefst hér klukkan 17:15 og stendur til 18.40. Smellið hér fyrir ofan eða á þennan hlekk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×