Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2011 14:45 Joe Cole í leiknum í síðustu viku. Nordic Photos / AFP Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Cole kom til félagsins án greiðslu frá Chelsea í sumar en hefur ekki náð sér á strik með nýja félaginu. Hann fékk rautt í sínum fyrsta leik með Liverpool og meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn. Cole hefur því aðeins byrjað í átta deildarleikjum með Liverpool á tímabilinu til þessa. „Þetta hefur ekki verið eins og ég hefði viljað hafa það en svona er lífið," sagði Cole við enska fjölmiðla. „Mér hefur bæði gengið vel og illa á mínum ferli en alltaf komist aftur á réttan kjöl. Ég er harðákveðinn í því að ná árangri hér. Ég hef lagt mikið á mig og er ánægður með að liðið sé á réttri leið. Ég myndi gjarnan vilja eiga þátt í velgengni liðsins," bætti hann við. „Mér stóð til boða í sumar að vera áfram í Lundúnum en ég vildi prófa sjálfan mig hér. Mér verð enn spenntur við tilhugsunina að spila á Anfield og það eina sem ég vil gera er að fara inn á völlinn og spila." Joe Cole kom inn á sem varamaður þegar að Fabio Aurelio meiddist í leiknum gegn Sparta Prag í Evrópudeildinni í síðustu viku. Aurelio æfði ekki í gær og því gæti Cole fengið tækifæri í byrjunarliðinu þegar að liðið mætir Tékkunum á Anfield í kvöld. Það var hans fyrsti leikur eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla. „Joe spilaði aðeins lengur en við hefðum viljað í síðustu viku og við þurfum nú að meta hversu mikið hann getur spilað. Það liggur ekkert á og erum við þolinmóðir gagnvart honum," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Cole kom til félagsins án greiðslu frá Chelsea í sumar en hefur ekki náð sér á strik með nýja félaginu. Hann fékk rautt í sínum fyrsta leik með Liverpool og meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn. Cole hefur því aðeins byrjað í átta deildarleikjum með Liverpool á tímabilinu til þessa. „Þetta hefur ekki verið eins og ég hefði viljað hafa það en svona er lífið," sagði Cole við enska fjölmiðla. „Mér hefur bæði gengið vel og illa á mínum ferli en alltaf komist aftur á réttan kjöl. Ég er harðákveðinn í því að ná árangri hér. Ég hef lagt mikið á mig og er ánægður með að liðið sé á réttri leið. Ég myndi gjarnan vilja eiga þátt í velgengni liðsins," bætti hann við. „Mér stóð til boða í sumar að vera áfram í Lundúnum en ég vildi prófa sjálfan mig hér. Mér verð enn spenntur við tilhugsunina að spila á Anfield og það eina sem ég vil gera er að fara inn á völlinn og spila." Joe Cole kom inn á sem varamaður þegar að Fabio Aurelio meiddist í leiknum gegn Sparta Prag í Evrópudeildinni í síðustu viku. Aurelio æfði ekki í gær og því gæti Cole fengið tækifæri í byrjunarliðinu þegar að liðið mætir Tékkunum á Anfield í kvöld. Það var hans fyrsti leikur eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla. „Joe spilaði aðeins lengur en við hefðum viljað í síðustu viku og við þurfum nú að meta hversu mikið hann getur spilað. Það liggur ekkert á og erum við þolinmóðir gagnvart honum," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira