Japönsk stelpa fann fjölskylduna á YouTube Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. mars 2011 13:13 Kosaka fann fjölskyldu sína á YouTube. Skjámynd af CNN. Japönsk stúlka grét í þrjá daga af því að hún hélt að fjölskylda hennar hefði farist í flóðbylgjunni sem fylgdi jarðskjálftanum stóra í landinu. Stúlkan, sem heitir Akiko Kosaka fékk skilaboð á föstudaginn síðasta um að heimsins stærsti jarðskjálfti hefði skekið Japan og 10 metra há flóðbylgja hefði fylgt fast á eftir. Kosaka óttaðist strax það versta um afdrif fjölskyldu sinnar. Tvær systur hennar, foreldrar og amma og afi bjuggu í bænum Minami Sanriku, sjávarþorpi þar sem meira en átta þúsund manns er saknað. Hún fékk fljótt skilaboð um að litla systir hennar væri í góðu yfirlæti í skólanum sínum. En hún þurfti að bíða í þrjá daga áður en hún fékk fréttir af fjölskyldu sinni. „Ég hélt að þau myndu ekki hafa það af. Ég grét í þrjá daga, föstudag, laugardag og sunnudag," segir Kosaka í samtali við CNN fréttastofuna. Hún fínkembdi Internetið í von um að fá fréttir af fjölskyldu sinni og á sunnudag fékk hún tölvupóst frá vini sínum í Japan. Sá sagði að hann hefði séð YouTube myndskeið með stórusystur sinni, þar sem hún stóð fyrir framan heimili þeirra, með skilti þar sem stóð: „Við erum öll örugg". Kosaka leitaði að myndskeiðinu og þegar hún loksins fann það gat hún tekið gleði sína á ný Síðan þá hefur hún horft á myndskeiðið að minnsta kosti 50 sinnum.Hér má sjá frétt CNN um málið. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Japönsk stúlka grét í þrjá daga af því að hún hélt að fjölskylda hennar hefði farist í flóðbylgjunni sem fylgdi jarðskjálftanum stóra í landinu. Stúlkan, sem heitir Akiko Kosaka fékk skilaboð á föstudaginn síðasta um að heimsins stærsti jarðskjálfti hefði skekið Japan og 10 metra há flóðbylgja hefði fylgt fast á eftir. Kosaka óttaðist strax það versta um afdrif fjölskyldu sinnar. Tvær systur hennar, foreldrar og amma og afi bjuggu í bænum Minami Sanriku, sjávarþorpi þar sem meira en átta þúsund manns er saknað. Hún fékk fljótt skilaboð um að litla systir hennar væri í góðu yfirlæti í skólanum sínum. En hún þurfti að bíða í þrjá daga áður en hún fékk fréttir af fjölskyldu sinni. „Ég hélt að þau myndu ekki hafa það af. Ég grét í þrjá daga, föstudag, laugardag og sunnudag," segir Kosaka í samtali við CNN fréttastofuna. Hún fínkembdi Internetið í von um að fá fréttir af fjölskyldu sinni og á sunnudag fékk hún tölvupóst frá vini sínum í Japan. Sá sagði að hann hefði séð YouTube myndskeið með stórusystur sinni, þar sem hún stóð fyrir framan heimili þeirra, með skilti þar sem stóð: „Við erum öll örugg". Kosaka leitaði að myndskeiðinu og þegar hún loksins fann það gat hún tekið gleði sína á ný Síðan þá hefur hún horft á myndskeiðið að minnsta kosti 50 sinnum.Hér má sjá frétt CNN um málið.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira