Osama Bin Laden er látinn 2. maí 2011 03:28 Osama Bin Laden er fallinn Osama Bin Laden, leiðtogi Al-Kaída-hryðjuverkasamtakanna, er látinn. Þetta tilkynnti Barack Obama Bandaríkjaforseti í ávarpi til þjóðar sinnar nú fyrir stundu. Forsetinn sagðist hafa heimilað aðgerðina í síðustu viku og að fámenn bandarísk hersveit hefði síðan gert áhlaup á höll skammt utan við Islamabad, höfuðborg Pakistans, í gær, sunnudag, þar sem Bin Laden hafi fallið. Bandarísk yfirvöld munu nú hafa lík hans undir höndum. Osama Bin Laden hefur verið efstur á lista Bandaríkjamanna yfir eftirlýsta glæpamenn í áratug, eða allt frá árásunum á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Obama sagði í ávarpi sínu að Bandaríkjamenn hefðu vitað hvar Bin Laden væri niður kominn síðan í ágúst en hefðu undirbúið vel það sem forsetinn kallaði Aðgerð Bin Laden. "Í kvöld getum við sagt við fjölskyldur þeirra sem hafa fallið í þessu stríði: Réttlætinu hefur verið fullnægt,“ sagði Obama. Þegar fregnirnar tóku að spyrjast út brutust út fagnaðarlæti við Hvíta húsið í Washington þar sem fólk kyrjaði "USA! USA!“ í sífellu. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Osama Bin Laden, leiðtogi Al-Kaída-hryðjuverkasamtakanna, er látinn. Þetta tilkynnti Barack Obama Bandaríkjaforseti í ávarpi til þjóðar sinnar nú fyrir stundu. Forsetinn sagðist hafa heimilað aðgerðina í síðustu viku og að fámenn bandarísk hersveit hefði síðan gert áhlaup á höll skammt utan við Islamabad, höfuðborg Pakistans, í gær, sunnudag, þar sem Bin Laden hafi fallið. Bandarísk yfirvöld munu nú hafa lík hans undir höndum. Osama Bin Laden hefur verið efstur á lista Bandaríkjamanna yfir eftirlýsta glæpamenn í áratug, eða allt frá árásunum á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001. Obama sagði í ávarpi sínu að Bandaríkjamenn hefðu vitað hvar Bin Laden væri niður kominn síðan í ágúst en hefðu undirbúið vel það sem forsetinn kallaði Aðgerð Bin Laden. "Í kvöld getum við sagt við fjölskyldur þeirra sem hafa fallið í þessu stríði: Réttlætinu hefur verið fullnægt,“ sagði Obama. Þegar fregnirnar tóku að spyrjast út brutust út fagnaðarlæti við Hvíta húsið í Washington þar sem fólk kyrjaði "USA! USA!“ í sífellu.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira