Íslensku stelpurnar í beinni á Eurosport í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2011 06:00 Íslenska 17 ára landsliðið. Mynd/Ksi.is Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar." Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Stelpurnar í 17 ára landsliðinu í fótbolta mæta Spánverjum í undanúrslitum EM í Nyon í Sviss í dag. Þetta mót er haldið í höfuðstöðvum UEFA í fjórða sinn. Leikurinn hefst klukkan 12.00 að íslenskum tíma en strax á eftir mætast Þýskaland og Frakkland í hinum undanúrslitaleiknum. Í boði er sæti í úrslitaleiknum sem fer fram á sama stað á sunnudaginn kemur. Leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport sem er stöð númer 40 á Digital Íslandi. Íslenska liðið vann alla sex leiki sína í undankeppninni með markatölunni 37-3. Fyrst unnu stelpurnar riðlakeppni í Búlgaríu þar sem þær slógu út Búlgari, Ítali og Litháa. Svo var það milliriðill í Póllandi í apríl þar sem þær unnu Englendinga, Svía og Pólverja. U19 ára þjálfari Íslands (Ólafur Guðbjörnsson) og A-landsliðsþjálfari Íslands (Sigurður Ragnar Eyjólfsson) Íslands eru báðir mættir til Sviss til að horfa á stelpurnar. Sænska knattspyrnusambandið er svo frá sér numið af frábærum árangri Íslands að það sendi hingað U17 ára þjálfara sinn og aðstoðarkonu hennar til að fylgjast með Íslandi á öllum æfingum og í leikjum. Þeir vilja læra af Íslandi Á blaðamannafundi í gær var Láki (Þorlákur Árnason þjálfari Íslands u17) mikið spurður um þennan frábæra árangur Íslands í þessari keppni og undanfarin ár, einnig U21 árs lið karla. Hvernig færi svona lítil þjóð eiginlega að því að búa til svona frábæra fótboltamenn. Láki sagði það fyrst og fremst góðum þjálfurum að þakka alveg niður í yngri flokka og góðri þjálfaramenntun ásamt nálægðinni á landinu og flottri inniaðstöðu. Láki sagði einnig að gott liðið hafi tekið með sér gott sjálfstraust úr Norðurlandamótinu og vaxið frá því. Hann hafi byrjað að vinna með vörnina og þannig náði liðið árangri í byrjun eftir að hann tók við 2009. Í kjölfarið varð sóknin betri enda séum við með mjög góða framherja og höfum unnið alla leiki í þessari undankeppni. Láki sagði ennfremur "Leikmenn eru stoltir að vera hérna. Hér er flott andrúmsloft. Aðalatriðið fyrir okkur er að fá góða reynslu útúr þessu móti og búa til góða framtíðarleikmenn fyrir Ísland. Það er líka gaman að vinna og við vitum að við getum unnið stóru þjóðirnar."
Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira