Serena Williams fór létt með Wozniacki og er komin í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2011 11:30 Serena Williams og Carolinu Wozniacki eftir leikinn. Mynd/AP Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á dönsku stelpunni Carolinu Wozniacki í nótt. Wozniacki er í efsta sæti á heimslistanum en bið hennar eftir fyrsta sigrinum á risamóti lengist því enn. Serena Williams vann loturnar 6-2 og 6-4 og greinilega búin að ná sér að fullu af meiðslunum sem héldu henni frá keppni í langan tíma. „Þetta er æðislegt en þetta hefur verið löng leið til baka," sagði Serena Williams sem kom til baka í júní. „Það skipti mig svo miklu máli að koma hingað sem Bandaríkjamaður og vera enn með í mótinu. Mig langaði svo mikið að spila á morgun því þetta er svo sérstakur dagur fyrir Bandaríkin," sagði Serena Williams en Bandaríkin minnist nú að það er áratugur liðinn frá árásunum á Tvíburaturnana í New York. „Ég gafst aldrei upp en Serena spilaði mjög vel. Hún er í frábæru formi og uppgjöfin hennar er afar erfið," sagði Carolinu Wozniacki sem var spurð út í það að hún er ekki enn búin að vinna risamót þrátt fyrir að hafa verið lengi efst á heimslistanum. „Ég er ennþá númer eitt á heimslistanum og það getur enginn tekinn frá mér. Serena er sannur meistari og spilaði frábærlega í dag," sagði Wozniacki. Serena Williams á nú möguleika á því að vinna opna bandaríska meistaramótið í fjórða sinn á ferlinum. Hún mætir Samantha Stosur frá Ástralíu í úrslitaleiknum en Stosur er númer níu á heimslistanum og vann Þjóðverjann Angelique Kerber í undanúrslitunum. Williams vann opna bandaríska mótið einnig 1999, 2002 og 2008 en hún hefur alls unnið þrettán risamót á ferlinum. Erlendar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Sjá meira
Serena Williams er komin í úrslitaleikinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á dönsku stelpunni Carolinu Wozniacki í nótt. Wozniacki er í efsta sæti á heimslistanum en bið hennar eftir fyrsta sigrinum á risamóti lengist því enn. Serena Williams vann loturnar 6-2 og 6-4 og greinilega búin að ná sér að fullu af meiðslunum sem héldu henni frá keppni í langan tíma. „Þetta er æðislegt en þetta hefur verið löng leið til baka," sagði Serena Williams sem kom til baka í júní. „Það skipti mig svo miklu máli að koma hingað sem Bandaríkjamaður og vera enn með í mótinu. Mig langaði svo mikið að spila á morgun því þetta er svo sérstakur dagur fyrir Bandaríkin," sagði Serena Williams en Bandaríkin minnist nú að það er áratugur liðinn frá árásunum á Tvíburaturnana í New York. „Ég gafst aldrei upp en Serena spilaði mjög vel. Hún er í frábæru formi og uppgjöfin hennar er afar erfið," sagði Carolinu Wozniacki sem var spurð út í það að hún er ekki enn búin að vinna risamót þrátt fyrir að hafa verið lengi efst á heimslistanum. „Ég er ennþá númer eitt á heimslistanum og það getur enginn tekinn frá mér. Serena er sannur meistari og spilaði frábærlega í dag," sagði Wozniacki. Serena Williams á nú möguleika á því að vinna opna bandaríska meistaramótið í fjórða sinn á ferlinum. Hún mætir Samantha Stosur frá Ástralíu í úrslitaleiknum en Stosur er númer níu á heimslistanum og vann Þjóðverjann Angelique Kerber í undanúrslitunum. Williams vann opna bandaríska mótið einnig 1999, 2002 og 2008 en hún hefur alls unnið þrettán risamót á ferlinum.
Erlendar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Sjá meira