Ari Freyr þegar hafnað tilboðum frá Svíþjóð og Noregi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2011 13:00 Ari Freyr Skúlason. Mynd/Daníel Ari Freyr Skúlason, leikmaður sænska knattspyrnuliðsins GIF Sundsvall, er reiðubúinn að skoða möguleika sína en samningur hans við félagið rennur út í desember næstkomandi. Ari Freyr hefur verið á mála hjá GIF síðan 2008 og vildi fara frá félaginu fyrir tímabilið og spila í betri deild. Það tókst ekki. Liðinu tókst hins vegar að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í haust og var Ari Freyr lykilmaður í liðinu. „Það var takmark mitt fyrir tímabilið að komast í efstu deild og það tókst,“ sagði Ari Freyr við sænska fjölmiðla. „Ég veit því ekki hvað mun gerast núna en ég er opinn fyrir öllu.“ Hann hefur verið orðaður við önnur félög á Norðulöndunum, til að mynda Norrköping og Örebro í Svíþjóð og Lilleström í Noregi. „Ég hef þegar afþakkað tilboð frá úrvalsdeildarliðum í Noregi og Svíþjóð. Norska félagið vildi fá mig sem vinstri bakvörð en ég hef verið að spila sem miðjumaður í þrjú ár. Sænska félagið bauð mér samning sem mér fannst ekkert sérstaklega góður.“ Hann útilokar ekki að vera áfram í Sundsvall en þess má geta að þrír landsliðsmenn í körfubolta spila með körfuboltafélagi bæjarins, Sundsvall Dragons. „Ég hef fengið þau skilaboð að félagið ætli að koma með samningstilboð en ég hef ekkert heyrt,“ sagði Ari Freyr. Cain Dotson, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, ætlar að bæta úr því. „Við ætlum að setjast niður eins fljótt og mögulega er. Við viljum gjarnan halda honum og vonandi getum við komist að niðurstöðu sem allir eru sáttir við.“ Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, leikmaður sænska knattspyrnuliðsins GIF Sundsvall, er reiðubúinn að skoða möguleika sína en samningur hans við félagið rennur út í desember næstkomandi. Ari Freyr hefur verið á mála hjá GIF síðan 2008 og vildi fara frá félaginu fyrir tímabilið og spila í betri deild. Það tókst ekki. Liðinu tókst hins vegar að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í haust og var Ari Freyr lykilmaður í liðinu. „Það var takmark mitt fyrir tímabilið að komast í efstu deild og það tókst,“ sagði Ari Freyr við sænska fjölmiðla. „Ég veit því ekki hvað mun gerast núna en ég er opinn fyrir öllu.“ Hann hefur verið orðaður við önnur félög á Norðulöndunum, til að mynda Norrköping og Örebro í Svíþjóð og Lilleström í Noregi. „Ég hef þegar afþakkað tilboð frá úrvalsdeildarliðum í Noregi og Svíþjóð. Norska félagið vildi fá mig sem vinstri bakvörð en ég hef verið að spila sem miðjumaður í þrjú ár. Sænska félagið bauð mér samning sem mér fannst ekkert sérstaklega góður.“ Hann útilokar ekki að vera áfram í Sundsvall en þess má geta að þrír landsliðsmenn í körfubolta spila með körfuboltafélagi bæjarins, Sundsvall Dragons. „Ég hef fengið þau skilaboð að félagið ætli að koma með samningstilboð en ég hef ekkert heyrt,“ sagði Ari Freyr. Cain Dotson, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, ætlar að bæta úr því. „Við ætlum að setjast niður eins fljótt og mögulega er. Við viljum gjarnan halda honum og vonandi getum við komist að niðurstöðu sem allir eru sáttir við.“
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Sjá meira