Erlent

Fílabeinsströndin á barmi borgarastyrjaldar

Um 200 þúsund manns flýja landið.
Um 200 þúsund manns flýja landið.
Fílabeinsströndin er á barmi borgarastyrjaldar að mati starfsmanna Sameinuðu þjóðanna eftir að sex konur, sem tóku þátt í göngu þar sem krafist var afsagnar forseta landsins, voru skotnar til bana í höfuðborg landsins Abidjan í vikunni.

Þegar hafa 200 þúsund flúði landið sem þótti áður eitt af  stöðugri ríkjum Afríku, en nú blasir við hrun.

Forseti landsins, Laurent Gbagbo, tapaði í síðustu forsetakosningum en neitar að víkja þrátt fyrir það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×