Innlent

Vill leyfa innflutning landbúnaðaravara

Sigurður Kári Kristjánsson
Sigurður Kári Kristjánsson
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að heimila eigi innflutning á landbúnaðarvörum í sátt við bændur. Hann gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki náð samstöðu um breytingar á landbúnaðarkerfinu.

„Ég hef alltaf verið hlynntur frelsi í viðskiptum og það á við um landbúnaðarvörur eins og aðrar vörur. Íslensk stjórnvöld hefðu löngu átt að stíga skref í þá átt að opna fyrir innflutning á þessum vörum.“ Sigurður Kári segir slíkt hins vegar verða að gerast í sátt við bændur. „Bændur eru viðræðugóður og ef menn vilja umræðu af sanngirni og opnum hug er allt hægt.“

- kóp




Fleiri fréttir

Sjá meira


×