Ráðleggur fólki að fá lánuð eldhús Helga Arnardóttir. skrifar 28. júlí 2011 13:05 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra ráðleggur fólki sem hyggur á matvælaframleiðslu fyrir kökubasara og önnur góð málefni að fá lánuð eldhús í grunnskólum eða félagsheimilum sem eru vottuð af eftirlitinu. Þannig sé hægt að mæta reglum um matvælaöryggi og baka í þágu góðs málstaðar. Greint hefur verið frá því í vikunni að hópur norðlenskra kvenna sem bakað hefur bollakökur til styrktar fæðingardeildinni á Akureyri hefur hætt við basarinn þar sem Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra gerði athugasemdir við baksturinn í heimahúsum. Í fyrra fékk basarinn góðar viðtökur. Kökur seldust fyrir fjögur hundruð þúsund krónur sem runnu óskiptar til fæðingardeildarinnar. „Það er ekki rétt að við höfum bannað kökubasara við hins vegar förum fram á að matvælaframleiðsla fari fram í vottuðum eldhúsum samkvæmt matvælalöggjöfinni," segir Alfreð Schiöth framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. Aðstandendur basarsins hafa lýst yfir óánægju með þetta og segja miður að ekki sé hægt að afla fjár með þessum hætti. „Heilbrigðisfulltrúar um land allt hafa á undanförnum árum reynt að beina þessari starfsemi úr heimaeldhúsum í viðurkennda aðstöðu. Við þekkjum mörg dæmi þess að kvenfélög og aðrir hafa fengið aðstöðu í vottuðum skólaeldhúsum og félagsheimilum í góðri aðstöðu. Við höfum höfum fengið ágæt viðbrögð frá kvenfélögum og öðrum sem hafa gert það." Samkvæmt reglum í matvælaiðnaði verður framleiðslueldhúsið að vera vottað af heilbrigðiseftirlitinu og tiltekinnar aðstöðu er krafist. Kveðið er á um að eldhúsin séu með sérútbúinni handlaug og reksturinn sé ekki tengdur við íbúð. Hitastig þurfi að vera rétt og þrif viðunandi. Sé það ekki í lagi gæti það orsakað matvælaeitrun. Alfreð segir að matvælalöggjöfin hafi í mörg ár kveðið á um þetta en í ESB reglum sem innleiddar voru í fyrra er afdráttarlausara orðalag þar sem hnykkt er enn frekar á þessum atriðum í matvælaframleiðslu. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra ráðleggur fólki sem hyggur á matvælaframleiðslu fyrir kökubasara og önnur góð málefni að fá lánuð eldhús í grunnskólum eða félagsheimilum sem eru vottuð af eftirlitinu. Þannig sé hægt að mæta reglum um matvælaöryggi og baka í þágu góðs málstaðar. Greint hefur verið frá því í vikunni að hópur norðlenskra kvenna sem bakað hefur bollakökur til styrktar fæðingardeildinni á Akureyri hefur hætt við basarinn þar sem Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra gerði athugasemdir við baksturinn í heimahúsum. Í fyrra fékk basarinn góðar viðtökur. Kökur seldust fyrir fjögur hundruð þúsund krónur sem runnu óskiptar til fæðingardeildarinnar. „Það er ekki rétt að við höfum bannað kökubasara við hins vegar förum fram á að matvælaframleiðsla fari fram í vottuðum eldhúsum samkvæmt matvælalöggjöfinni," segir Alfreð Schiöth framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra. Aðstandendur basarsins hafa lýst yfir óánægju með þetta og segja miður að ekki sé hægt að afla fjár með þessum hætti. „Heilbrigðisfulltrúar um land allt hafa á undanförnum árum reynt að beina þessari starfsemi úr heimaeldhúsum í viðurkennda aðstöðu. Við þekkjum mörg dæmi þess að kvenfélög og aðrir hafa fengið aðstöðu í vottuðum skólaeldhúsum og félagsheimilum í góðri aðstöðu. Við höfum höfum fengið ágæt viðbrögð frá kvenfélögum og öðrum sem hafa gert það." Samkvæmt reglum í matvælaiðnaði verður framleiðslueldhúsið að vera vottað af heilbrigðiseftirlitinu og tiltekinnar aðstöðu er krafist. Kveðið er á um að eldhúsin séu með sérútbúinni handlaug og reksturinn sé ekki tengdur við íbúð. Hitastig þurfi að vera rétt og þrif viðunandi. Sé það ekki í lagi gæti það orsakað matvælaeitrun. Alfreð segir að matvælalöggjöfin hafi í mörg ár kveðið á um þetta en í ESB reglum sem innleiddar voru í fyrra er afdráttarlausara orðalag þar sem hnykkt er enn frekar á þessum atriðum í matvælaframleiðslu.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira