Innlent

Hreinsunarmenn áttu ærið verk fyrir höndum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það var mikið rusl á svæðinu eftir hátíðina þar sem saman komu um 10 þúsund manns. Mynd/ Frikki.
Það var mikið rusl á svæðinu eftir hátíðina þar sem saman komu um 10 þúsund manns. Mynd/ Frikki.
Hreinsunarmenn höfðu ærið verk fyrir höndum eftir skemmtun helgarinnar á Gaddstaðaflötum. Þar fór Besta hátíðin fram, eins og kunnugt er, að viðstöddum um 10 þúsund manns. Byrjað var að hreinsa svæðið á hádegi í dag og er áætlað að verkinu muni ljúka fyrir miðnætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×