Erlent

Svisslendingar fundu leynireikning Mubaraks

Mótmælendur halda á myndum af Muabarak.
Mótmælendur halda á myndum af Muabarak.

Svisslendingar segjast hafa fundð sjóð í eigu Hosni Mubaraks, fyrrverandi forseta Egyptlands, þar í landi, en forsetinn er talinn hafa komið gríðarlegum fjármunum úr landi áður en hann sjálfur hrökklaðist frá völdum.

Samkvæmt New York Times þá hafa svissnesk yfirvöld ekki gefið upp hversu háa upphæð er að finna á reikningnum. Fundurinn eru góðar fréttir fyrir egypsku þjóðina en talið er að forsetinn eigi um 4.600 milljarðar króna eftir valdasetu sína í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×