Hörmulegt ástand í Japan: Að minnsta kosti 1700 látnir 12. mars 2011 18:30 Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Gríðarlega öflug sprenging varð í kjarnorkuveri í borginni Fukushima í Japan í morgun. Búið er ná til allra íslendinga sem dvelja í landinu. Eyðileggingin á svæðinu er gríðarleg og tala látinna nálgast 1700 manns. Sprenging í kjarnorkuverinu blasti við heimsbyggðinni í kjarnorkuverinu í Fukushima í morgun þegar starfsmenn unnu að viðgerð eftir að kælikerfi versins varð fyrir skemmdum í skjálftanum í gær. Menn höfðu miklar áhyggjur af kjarnorkuverinu og voru starfsmenn að kæla kjarnaofninn með sjó þegar sprenginging varð. Talið er að dælukerfi kjarnorkuversins hafi gefið sig, og það ollið sprengingunni sem var nokkuð öflug. Í kjölfarið sluppu út eiturefni og svæði í 20 kílómetra radíus frá verinu var rýmt. Geislun var hinsvegar minni en menn óttuðust og var neyðarástandi aflýst síðdegis. Íbúar Fukushima voru þó óttaslegnir vegna ástandsins „Ég held að þetta sé í lagi í augnablikinu en ég er samt hræddur um að geislavirknin hafi nú þegar haft áhrif á okkur," segir íbúi á svæðinu við fjölmiðla. Ástandið í smábæ á í Miyagi héraðinu sem varð hvað verst úti vegna flóðbylgjunnar sem hefur ollið gríðarlegri eyðilegginu á svæðinu, var hrikalegt. Bílar flutu um götur og litlar verslanir fylltust af sjó. Eldar hafa kviknað hér og þar í kjölfar skjálftans sem er sá fimmti öflugasti síðustu hundrað árin. Í dag var fórnarlömbum skjálftans komið fyrir á öruggum stöðum og margar fjölskyldur sameinuðust eftir rúmlega 20 klukkustundar aðskilnað. Og þá var fátt annað hægt að gera en að faðma og hugga ástvini sína. Tala látinna fer sífellt hækkandi en talið er að hún nálgist nú 1700 manns. Tæplega tíu þúsund manns sem voru við höfnina í bænum Mínamísanríku er saknað að sögn fréttaritara á svæðinu. Sendiráð Íslands í Japan hefur tekist að ná sambandi við alla þá Íslendinga sem vitað erum á svæðinu og eru þeir allir óhultir. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson sendi í morgun hans hátign Akihito Japanskeisara samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni í morgun.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira