Erlent

Serbar krefjast nýrra kosninga

Leiðtogi Framfaraflokksins, Tomislav Nikolic.
Leiðtogi Framfaraflokksins, Tomislav Nikolic. Mynd/AFP

Fjölmennustu mótmæli gegn stjórnvöldum í áraraðir fóru fram í Belgrad, höfuðborg Serbíu, á sunnudag þegar um 55.000 manns kröfðust kosninga.

Leiðtogi Framfaraflokksins, Tomislav Nikolic, sagði stjórnvöld hafa tvo mánuði til að boða til kosninga ella yrðu þau kærð fyrir borgaralega óhlýðni. Forsætisráðherrann Mirko Cvetkovic og forsetinn Boris Tadic hafa leitt tíu flokka bandalag, sem hefur samruna við ESB efst á stefnuskránni, síðan 2008. - kg










Fleiri fréttir

Sjá meira


×