Ofnar geta verið ansi leiðinleg fyrirbæri og ekki erum við öll svo heppin að hafa hita í gólfinu hjá okkur. En við þurfum nú samt á þeim að halda, sérstaklega á okkar yndislega landi þar sem getur orðið ansi kalt á vetrarkvöldum.
Hvernig getum við breytt ofninum í eitthvað fallegt og jafnvel eitthvað sem hefur tilgang? Við klæðum hann í.
Í meðfylgjandi myndasafni má finna sniðugar lausnir fyrir ofna.
Facebooksíða Sæbjargar - Saja Interior Design
Svona gerir þú ofninn fallegri

Tengdar fréttir

Lífið er ekki bein lína
Þetta er ekki bara vistvænt heldur líka svakalega flott og færir parketið yfir á næsta plan...