New York Times sýnir Mömmu Gógó áhuga Valur Grettisson skrifar 10. janúar 2011 16:12 New York Times veltir Óskarnum fyrir sér. Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó, er ein af 65 erlendum kvikmyndum sem mögulega gætu verið tilnefndar til óskarsverðlauna í Hollywood. New York Times ákvað af þessari ástæðu að ræða við Friðrik Þór þar sem hann hefur áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, þá fyrir Börn náttúrunnar. Friðrik Þór keppir við 64 aðra leikstjóra til þess að fá tilnefningu, meðal annars kemur mexíkóski leikstjórinn, Alejandro Gonzalez Inarritu, til greina. Hann leikstýrði meðal annars kvikmyndunum Babel, Amores Perros og 21 gramm. Kvikmynd hans Biutiful með Javier Bardem í aðalhlutverki, kemur til greina í ár. Friðrik Þór hefur átt farsælan feril í kvikmyndaiðnaðinum. Friðrik gerir kreppuna að umtalsefni í viðtali við New York Times. Hann segir meðal annars að allir Íslendingar séu sekir á einhvern hátt í hruninu auk þess sem hann gagnrýnir Alþingið harðlega. Fram kemur í viðtalinu að Friðrik Þór hafi misst allt sitt í hruninu. Meðal annars húsið. Hann gefur þó loforð um hann muni mæta á hátíðina heimsfrægu verði mynd hans tilnefnd. Hann eigi enn eftir að ræða við gamla leikstjóra. Sjálfur minnist hann þess að besta upplifunin af síðustu hátíð sem hann sótti hafi verið að hitta Billy Wilder og fá gott ráð frá honum. Aðeins fimm erlendar myndir hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna sem verða kynntar á morgun. Greinina má lesa hér. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Mamma Gógó, er ein af 65 erlendum kvikmyndum sem mögulega gætu verið tilnefndar til óskarsverðlauna í Hollywood. New York Times ákvað af þessari ástæðu að ræða við Friðrik Þór þar sem hann hefur áður verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, þá fyrir Börn náttúrunnar. Friðrik Þór keppir við 64 aðra leikstjóra til þess að fá tilnefningu, meðal annars kemur mexíkóski leikstjórinn, Alejandro Gonzalez Inarritu, til greina. Hann leikstýrði meðal annars kvikmyndunum Babel, Amores Perros og 21 gramm. Kvikmynd hans Biutiful með Javier Bardem í aðalhlutverki, kemur til greina í ár. Friðrik Þór hefur átt farsælan feril í kvikmyndaiðnaðinum. Friðrik gerir kreppuna að umtalsefni í viðtali við New York Times. Hann segir meðal annars að allir Íslendingar séu sekir á einhvern hátt í hruninu auk þess sem hann gagnrýnir Alþingið harðlega. Fram kemur í viðtalinu að Friðrik Þór hafi misst allt sitt í hruninu. Meðal annars húsið. Hann gefur þó loforð um hann muni mæta á hátíðina heimsfrægu verði mynd hans tilnefnd. Hann eigi enn eftir að ræða við gamla leikstjóra. Sjálfur minnist hann þess að besta upplifunin af síðustu hátíð sem hann sótti hafi verið að hitta Billy Wilder og fá gott ráð frá honum. Aðeins fimm erlendar myndir hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna sem verða kynntar á morgun. Greinina má lesa hér.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira