Múmínálfarnir dansa við lag Bjarkar 3. febrúar 2011 14:02 Múmínsnáðinn fer í hættuför til að bjarga deginum. Myndin um Múmínálfana er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina. Múminálfarnir er teiknimynd sem byggir á frægum sögum eftir Tove Jansson. Teiknimyndirnar og sögurnar um Múmínsnáðann, Míu, Snúð og Snorkstelpuna hafa notið mikilla vinsælda hjá íslensku smáfólki. Teiknimyndin um hinn sérkennilega Múmíndal er í þrívídd og semur Björk Guðmundsdóttir aðallag myndarinnar, The Comet Song. Sjá má myndbandið við lagið hér að neðan. Myndin segir frá því að íbúarnir í Múmíndal vakna við að eitthvað undarlegt hefur gerst því grátt ryk liggur yfir öllu. Múmínsnáðinn ákveður að leggja upp í ferðalag til stjörnufræðinganna uppi í fjöllum en ferðin reynist ákaflega hættuleg og erfið. Myndin er sýnd með íslensku tali. Bíó og sjónvarp Björk Menning Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Myndin um Múmínálfana er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina. Múminálfarnir er teiknimynd sem byggir á frægum sögum eftir Tove Jansson. Teiknimyndirnar og sögurnar um Múmínsnáðann, Míu, Snúð og Snorkstelpuna hafa notið mikilla vinsælda hjá íslensku smáfólki. Teiknimyndin um hinn sérkennilega Múmíndal er í þrívídd og semur Björk Guðmundsdóttir aðallag myndarinnar, The Comet Song. Sjá má myndbandið við lagið hér að neðan. Myndin segir frá því að íbúarnir í Múmíndal vakna við að eitthvað undarlegt hefur gerst því grátt ryk liggur yfir öllu. Múmínsnáðinn ákveður að leggja upp í ferðalag til stjörnufræðinganna uppi í fjöllum en ferðin reynist ákaflega hættuleg og erfið. Myndin er sýnd með íslensku tali.
Bíó og sjónvarp Björk Menning Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira