Innlent

80 stefnuljósatrassar stöðvaðir

Lögreglan stöðvaði 80 ökumenn, sem fóru um Grandatorg í Reykjavík í gær, án þess að nota stefnuljós, en lögreglan leggur nú áherslu á að fylgjast með notkun stefnuljósa í hringtorgum.

Fimm þúsund króna sekt er við því að nota þau ekki. Í nýlegri könnun Umferðarstofu á tveimur hringtorgum, kom í ljós að innan við helmingur ökumanna notðuðu stefnuljós þar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×