Á þessu ári hefur frumlegri og litríkari fatnaður sést á rauða dreglinum en oft áður. Það er meðal annars poppsöngkonunni Lady Gaga að þakka, en hún nær alltaf að koma á óvart með klæðnaði sínum.
Nú hafa fleiri bæst í hópinn, en hin bleika Katy Perry, Nicky Minaj og Jessie J eru meðal þeirra sem kalla mætti flippara tónlistarbransans á þessu ári.
Smellið á myndina hér til hliðar til að skoða fatastíla þeirra.
Fjórir skrautlegustu fataskápar Hollywood
