Hamfarir skekja Japan Guðsteinn Bjarnason, Óli Kristján Ármannsson, Þorgils Jónsson og og Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifa 12. mars 2011 00:00 Jarðskjálftinn og flóðbylgjan sem kom á eftir lagði stóra hluta landsins í rúst og því er gríðarleg uppbygging framundan. MYND/AP „Maður verður býsna lítill í sér þegar maður stendur frammi fyrir svona kröftum,“ sagði Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra Íslands í Japan, í samtali við Fréttablaðið eftir að gríðaröflugur jarðskjálfti reið yfir landið. Talið er að á annað þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum og ógnarmikilli flóðbylgju sem fylgdi honum. Flóðið eirði engu þar sem það var sem öflugast, í borginni Sendai og nágrenni hennar. Tuga þúsunda er enn saknað. Hætta skapaðist við kjarnorkuver um 300 kílómetra norður af Tókýó, þar sem yfirvöld, í samstarfi við bandaríska herliðið í landinu, kepptust við að halda kjarnakljúfi gangandi. Mikið reið á að halda kælikerfi kjarnakljúfsins starfandi til að koma í veg fyrir mengunarslys. Alls voru 55 Íslendingar í Japan þegar skjálftinn reið yfir, samkvæmt lista utanríkisráðuneytisins. Þegar blaðið fór í prentun var búið að hafa samband við flesta og var enginn þeirra í hættu. Skjálftinn var 8,9 stig á Richterkvarða og átti upptök sín skammt út af austurströnd landsins. Vísindamenn segja að þetta sé sjöundi öflugasti jarðskjálfti sögunnar og var hann nærri 8.000 sinnum kröftugri en sá sem skók Christchurch í Nýja Sjálandi á dögunum. Fjölmargir eftirskjálftar riðu yfir landið í nótt, sá öflugasti var 6,5 á Richterkvarða. Sjá síður 4, 6 & 8 í Fréttablaðinu í dag. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
„Maður verður býsna lítill í sér þegar maður stendur frammi fyrir svona kröftum,“ sagði Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra Íslands í Japan, í samtali við Fréttablaðið eftir að gríðaröflugur jarðskjálfti reið yfir landið. Talið er að á annað þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum og ógnarmikilli flóðbylgju sem fylgdi honum. Flóðið eirði engu þar sem það var sem öflugast, í borginni Sendai og nágrenni hennar. Tuga þúsunda er enn saknað. Hætta skapaðist við kjarnorkuver um 300 kílómetra norður af Tókýó, þar sem yfirvöld, í samstarfi við bandaríska herliðið í landinu, kepptust við að halda kjarnakljúfi gangandi. Mikið reið á að halda kælikerfi kjarnakljúfsins starfandi til að koma í veg fyrir mengunarslys. Alls voru 55 Íslendingar í Japan þegar skjálftinn reið yfir, samkvæmt lista utanríkisráðuneytisins. Þegar blaðið fór í prentun var búið að hafa samband við flesta og var enginn þeirra í hættu. Skjálftinn var 8,9 stig á Richterkvarða og átti upptök sín skammt út af austurströnd landsins. Vísindamenn segja að þetta sé sjöundi öflugasti jarðskjálfti sögunnar og var hann nærri 8.000 sinnum kröftugri en sá sem skók Christchurch í Nýja Sjálandi á dögunum. Fjölmargir eftirskjálftar riðu yfir landið í nótt, sá öflugasti var 6,5 á Richterkvarða. Sjá síður 4, 6 & 8 í Fréttablaðinu í dag.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira