Innlent

Hætta á of mörgum hreindýraveiðimönnum

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.
Leiðsögumaður á Austurlandi segir að hreindýraveiðimenn séu nú seinni á ferðinni en áður. Það skapi hættu á að of margir séu við veiði á sama tíma.

Þann 1. september í fyrra höfðu 787 hreindýr verið skotin af veiðimönnum en samkvæmt nýjustu tölum frá Umhverfisstofnun hafa 570 dýr verið fell á þessu tímabili. Það skýrist að hluta til af því að kvótinn er minni ár en í fyrra en leiðsögumaður á svæðinu segir hluta skýringarinnar í því veiðimenn séu seinna á ferð en áður

Þetta geti gert það verkum að veiðisvæðin verði umsetin þegar líða tekur á tímabilið




Fleiri fréttir

Sjá meira


×