Gusgus undirbýr sprengju - eitt skemmtilegasta kvöld sumarsins 27. maí 2011 16:15 Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að ein ástsælasta hljómsveit landsins, Gusgus, gaf út nýja plötu í byrjun vikunnar. Platan, Arabian Horse, er strax farin að vekja mikla athygli og fá toppdóma hér heima og út um allan heim. Landsmenn fengu forsmekkinn að plötunni í sjónvarpsútsendingu frá opnun Hörpunnar þar sem sveitin tók lögin Over og Within You við mikinn fögnuð viðstaddra eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Þarna er hin nýja Gusgus frumsýnd. Með söngvarana Daníel Ágúst, Urði Hákonardóttur og Högna í Hjaltalín í forgrunni og skipstjóra sveitarinnar, þá Stebba Steph og Bigga Veiru, fyrir aftan. Þessi magnaða uppröðun verður á sviðinu á Nasa laugardaginn 18. júní þegar Gusgus blæs til útgáfuveislu Arabian Horse. Gusgus er þekkt fyrir ótrúlega kraftmikla tónleika, ekki síst á Nasa, og lofa þeir að setja vélarnar á fulla ferð. Íslenskur aðdáendahópur sveitarinnar fer sístækkandi og mun án efa ná nýjum hæðum eftir því sem fleiri komast í tæri við Arabian Horse. Miðarnir á tónleikana munu því eflaust renna út en þeir fara í forsölu á midi.is á klukkan 10 mánudaginn. Lífið á Vísi er í samstarfi við Gusgus um útgáfutónleikana á Nasa. Aðdáendur Gusgus sem komast ekki á tónleikana komast því í feitt vegna þess að þessir tímamótatónleikar verða í beinni útsendingu hér á Vísi. Við ætlum einnig að fylgjast rækilega með undirbúningi þeirra og vera á svæðinu um kvöldið þegar allt gengur af göflunum á útgáfutónleikunum. Enda stefnir allt í að þetta verði eitt skemmtilegasta kvöld sumarsins. Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að ein ástsælasta hljómsveit landsins, Gusgus, gaf út nýja plötu í byrjun vikunnar. Platan, Arabian Horse, er strax farin að vekja mikla athygli og fá toppdóma hér heima og út um allan heim. Landsmenn fengu forsmekkinn að plötunni í sjónvarpsútsendingu frá opnun Hörpunnar þar sem sveitin tók lögin Over og Within You við mikinn fögnuð viðstaddra eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan. Þarna er hin nýja Gusgus frumsýnd. Með söngvarana Daníel Ágúst, Urði Hákonardóttur og Högna í Hjaltalín í forgrunni og skipstjóra sveitarinnar, þá Stebba Steph og Bigga Veiru, fyrir aftan. Þessi magnaða uppröðun verður á sviðinu á Nasa laugardaginn 18. júní þegar Gusgus blæs til útgáfuveislu Arabian Horse. Gusgus er þekkt fyrir ótrúlega kraftmikla tónleika, ekki síst á Nasa, og lofa þeir að setja vélarnar á fulla ferð. Íslenskur aðdáendahópur sveitarinnar fer sístækkandi og mun án efa ná nýjum hæðum eftir því sem fleiri komast í tæri við Arabian Horse. Miðarnir á tónleikana munu því eflaust renna út en þeir fara í forsölu á midi.is á klukkan 10 mánudaginn. Lífið á Vísi er í samstarfi við Gusgus um útgáfutónleikana á Nasa. Aðdáendur Gusgus sem komast ekki á tónleikana komast því í feitt vegna þess að þessir tímamótatónleikar verða í beinni útsendingu hér á Vísi. Við ætlum einnig að fylgjast rækilega með undirbúningi þeirra og vera á svæðinu um kvöldið þegar allt gengur af göflunum á útgáfutónleikunum. Enda stefnir allt í að þetta verði eitt skemmtilegasta kvöld sumarsins.
Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira