Einar Daði keppir í Kladno Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2012 17:00 Einar Daði er nýorðinn 22 ára. Mynd / Valli Einar Daði Lárusson tugþrautarmaður úr ÍR keppir um helgina á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins (IAAF) sem fram fer í Kladno í Tékklandi. Fyrir mánuði síðan náði Einar Daði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti á öðru slíku stigamóti sem fram fór á Ítalíu. Mótið í Tékklandi er þó mun sterkara með 26 keppendur og á Einar Daði 19. besta árangur þeirra, 7590 stig frá því á Ítalíu. Keppnin fer fram á heimavelli heimsmethafans sjálfs, Romans Sebrle, en heimsmet hans er 9026 stig. Sigurvegarinn frá mótinu á Ítalíu, Dmitriy Karpov frá Kasakstan sem á best 8725 stig, verður einnig meðal keppenda. Sex aðrir tugþrautarmenn sem eiga yfir 8000 stig eru einnig skráðir til leiks. Einar Daði hafnaði í 13. sæti á mótinu í fyrra sem var hans frumraun í tugþraut í karlaflokki. Að sögn Fríðu Rúnar Þórðardóttur hjá frjálsíþróttadeild ÍR stefnir Einar á að bæta sinn besta árangur í þrautinni og ná tíunda sæti í keppninni. Með Einari Daða í för á mótinu er Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hans og fyrrverandi Íslandsmethafi í tugþraut, Kristján Gissurarson, stangarstökksþjálfari Einars Daða, og Stefán Már Ágústsson, nuddari og aðstoðarmaður. Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Einar Daði Lárusson tugþrautarmaður úr ÍR keppir um helgina á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins (IAAF) sem fram fer í Kladno í Tékklandi. Fyrir mánuði síðan náði Einar Daði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti á öðru slíku stigamóti sem fram fór á Ítalíu. Mótið í Tékklandi er þó mun sterkara með 26 keppendur og á Einar Daði 19. besta árangur þeirra, 7590 stig frá því á Ítalíu. Keppnin fer fram á heimavelli heimsmethafans sjálfs, Romans Sebrle, en heimsmet hans er 9026 stig. Sigurvegarinn frá mótinu á Ítalíu, Dmitriy Karpov frá Kasakstan sem á best 8725 stig, verður einnig meðal keppenda. Sex aðrir tugþrautarmenn sem eiga yfir 8000 stig eru einnig skráðir til leiks. Einar Daði hafnaði í 13. sæti á mótinu í fyrra sem var hans frumraun í tugþraut í karlaflokki. Að sögn Fríðu Rúnar Þórðardóttur hjá frjálsíþróttadeild ÍR stefnir Einar á að bæta sinn besta árangur í þrautinni og ná tíunda sæti í keppninni. Með Einari Daða í för á mótinu er Þráinn Hafsteinsson, yfirþjálfari hans og fyrrverandi Íslandsmethafi í tugþraut, Kristján Gissurarson, stangarstökksþjálfari Einars Daða, og Stefán Már Ágústsson, nuddari og aðstoðarmaður.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira