Fótbolti

Guðlaugur og félagar töpuðu á heimavelli

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Hibernian máttu þola 1-3 tap á heimavelli gegn Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Hearts skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins og tryggði sér sætan útisigur.

Guðlaugur Victor var í byrjunarliði Hibs og spilaði allan leikinn. Hibs er í næstneðsta sæti deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×