Starfsfólk ÁTVR hefur greinilega ekkert að gera í vinnunni 9. febrúar 2012 17:23 Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, var gestur strákanna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. mynd/GVA „Þetta er forsjárhyggja hjá ríkisstarfsfólki sem hefur greinilega ekkert að gera í vinnunni," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, um þá ákvörðun ríkisins að vilja ekki taka Motörhead-rauðvín í sölu. Hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrr í dag. ÁTVR hafnaði umsókninni meðal annars á með þeim rökum að annars vegar hefði hljómsveitin Motörhead ekkert með vínið að gera, annað en að nafn hennar væri á flöskunni, og hins vegar að skilaboðin sem fylgdu nafninu væru miður falleg. Þannig sé enska orðið ‚motorhead' slanguryrði yfir amfetamínneytanda og þar að auki fjalli textar sveitarinnar „iðulega um stríð, misnotkun valds, óábyrgt kynlíf og misnotkun vímuefna". Sveinn Andri segir að ákvörðun ÁTVR stenst ekki nánari skoðun. „Það verða nú að vera einhver málefnaleg sjónarmið fyrir því að neita að taka einhverja áfengistegund til sölu. Ég las einhvers staðar að einhverjir ferðaglöðustu starfsmenn ríkisins væru starfsmenn ÁTVR, sem ferðuðust mikið út í vínhéruð út í heimi þrátt fyrir það að vera ekki að flytja neitt sjálfir inn af áfengi. En nú er maður að átta sig á því hvað þeir eru að gera í þessum ferðum, þeir eru velta því fyrir sér hvað nöfnin á víntegundum þýða og fara aðeins dýpra í það. Það má auðvitað ekki flytja inn vín sem þýða eitthvað nógu sniðugt. Maður hlýtur að staldra aðeins við og velta því fyrir sér hvað þetta fólk er að gera í vinnunni," segir Sveinn Andri. Hann segir ákvörðunina vera grín. „Þetta tekur engu tali að ríkisstarfsmenn séu að skipta sér af því hvað víntegundirnar heiti, það er bara eins og hvert annað grín. Þetta segir manni það að það eru of margir starfsmenn hjá ÁTVR. Það þarf bara að skera þar niður um helming og þá hætta þeir að pæla í því hvað er í textunum hjá einhverjum hljómsveitum sem heita Motörhead. Þetta er súrelaískt. Þetta stenst engar stjórnsýslureglur að synja mönnum um innflutning á víni út af því hvaða nafn er á vínflöskunum," segir Sveinn Andri í viðtali við Reykjavík síðdegis.Hægt er að hlusta á viðtalið við Svein Andra í Útvarpi Vísis eða með því að smella á hlekkinn hér að ofan. Tengdar fréttir Ríkið telur rokkvín hvetja til ólifnaðar ÁTVR neitar að taka til sölu rauðvín merkt ensku rokkhljómsveitinni Motörhead. Rökstutt með því að nafnið sé vísun í amfetamínneyslu og sveitin syngi um stríð, óábyrgt kynlíf og fíkniefni. Málið á borði umboðsmanns Alþingis. 9. febrúar 2012 08:30 Motörhead gegn íslenska ríkisbákninu Á hverjum degi flytja fimm manns frá Íslandi til þess að hefja nýtt líf í öðru landi. Eftir 2008 hefur hvert áfallið á fætur öðru dunið á hinum almenna borgara með hækkandi sköttum og verðlausari krónu og hafa menn reynt hvað þeir geta til þess að bæta upp tapið með allskyns aukavinnu. 9. febrúar 2012 00:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Þetta er forsjárhyggja hjá ríkisstarfsfólki sem hefur greinilega ekkert að gera í vinnunni," segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, um þá ákvörðun ríkisins að vilja ekki taka Motörhead-rauðvín í sölu. Hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrr í dag. ÁTVR hafnaði umsókninni meðal annars á með þeim rökum að annars vegar hefði hljómsveitin Motörhead ekkert með vínið að gera, annað en að nafn hennar væri á flöskunni, og hins vegar að skilaboðin sem fylgdu nafninu væru miður falleg. Þannig sé enska orðið ‚motorhead' slanguryrði yfir amfetamínneytanda og þar að auki fjalli textar sveitarinnar „iðulega um stríð, misnotkun valds, óábyrgt kynlíf og misnotkun vímuefna". Sveinn Andri segir að ákvörðun ÁTVR stenst ekki nánari skoðun. „Það verða nú að vera einhver málefnaleg sjónarmið fyrir því að neita að taka einhverja áfengistegund til sölu. Ég las einhvers staðar að einhverjir ferðaglöðustu starfsmenn ríkisins væru starfsmenn ÁTVR, sem ferðuðust mikið út í vínhéruð út í heimi þrátt fyrir það að vera ekki að flytja neitt sjálfir inn af áfengi. En nú er maður að átta sig á því hvað þeir eru að gera í þessum ferðum, þeir eru velta því fyrir sér hvað nöfnin á víntegundum þýða og fara aðeins dýpra í það. Það má auðvitað ekki flytja inn vín sem þýða eitthvað nógu sniðugt. Maður hlýtur að staldra aðeins við og velta því fyrir sér hvað þetta fólk er að gera í vinnunni," segir Sveinn Andri. Hann segir ákvörðunina vera grín. „Þetta tekur engu tali að ríkisstarfsmenn séu að skipta sér af því hvað víntegundirnar heiti, það er bara eins og hvert annað grín. Þetta segir manni það að það eru of margir starfsmenn hjá ÁTVR. Það þarf bara að skera þar niður um helming og þá hætta þeir að pæla í því hvað er í textunum hjá einhverjum hljómsveitum sem heita Motörhead. Þetta er súrelaískt. Þetta stenst engar stjórnsýslureglur að synja mönnum um innflutning á víni út af því hvaða nafn er á vínflöskunum," segir Sveinn Andri í viðtali við Reykjavík síðdegis.Hægt er að hlusta á viðtalið við Svein Andra í Útvarpi Vísis eða með því að smella á hlekkinn hér að ofan.
Tengdar fréttir Ríkið telur rokkvín hvetja til ólifnaðar ÁTVR neitar að taka til sölu rauðvín merkt ensku rokkhljómsveitinni Motörhead. Rökstutt með því að nafnið sé vísun í amfetamínneyslu og sveitin syngi um stríð, óábyrgt kynlíf og fíkniefni. Málið á borði umboðsmanns Alþingis. 9. febrúar 2012 08:30 Motörhead gegn íslenska ríkisbákninu Á hverjum degi flytja fimm manns frá Íslandi til þess að hefja nýtt líf í öðru landi. Eftir 2008 hefur hvert áfallið á fætur öðru dunið á hinum almenna borgara með hækkandi sköttum og verðlausari krónu og hafa menn reynt hvað þeir geta til þess að bæta upp tapið með allskyns aukavinnu. 9. febrúar 2012 00:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Ríkið telur rokkvín hvetja til ólifnaðar ÁTVR neitar að taka til sölu rauðvín merkt ensku rokkhljómsveitinni Motörhead. Rökstutt með því að nafnið sé vísun í amfetamínneyslu og sveitin syngi um stríð, óábyrgt kynlíf og fíkniefni. Málið á borði umboðsmanns Alþingis. 9. febrúar 2012 08:30
Motörhead gegn íslenska ríkisbákninu Á hverjum degi flytja fimm manns frá Íslandi til þess að hefja nýtt líf í öðru landi. Eftir 2008 hefur hvert áfallið á fætur öðru dunið á hinum almenna borgara með hækkandi sköttum og verðlausari krónu og hafa menn reynt hvað þeir geta til þess að bæta upp tapið með allskyns aukavinnu. 9. febrúar 2012 00:01