Fótbolti

Ítalía og Þýskaland töpuðu á heimavelli

Úr leik Þýskalands og Frakklands.
Úr leik Þýskalands og Frakklands.
Þýskaland og Ítalía þurftu að sætta sig við töp gegn Frökkum og Bandaríkjamönnum í kvöld.

Frakkar unnu sannfærandi 1-2 útisigur og Ítalía tapaði einnig á heimavelli gegn Bandaríkjamönnum.

Wales tapaði gegn Kosta Ríka í minningarleik Gary Speed. Norðmenn aftur á móti í toppformi en Portúgalar voru púðurlausir í Póllandi.

Úrslit:

Þýskaland-Frakkland  1-2

0-1 Olivier Giroud (21.), 0-2 Florent Malouda (69.), 1-2 Cacau (90.+1)

Norður-Írland-Noregur  0-3

0-1 Havard Nordtveit (44.), 0-2 Tarik Elyounoussi (86.), 0-3 Espen ruud (90.+3).

Ítalía-Bandaríkin  0-1

0-1 Clint Dempsey (54.)

Pólland-Portúgal  0-0

Írland-Tékkland  1-1

0-1 Milan Baros (49.), 1-1 Simon Cox (85.)

Wales-Kosta Ríka  0-1

0-1 Joel Campbell (6.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×