Fótbolti

Messi skoraði þrennu | Larsson hetja Svía

Messi á ferðinni í kvöld.
Messi á ferðinni í kvöld.
Lionel Messi fór á kostum með Argentínu gegn Sviss í kvöld og skoraði öll þrjú mörk liðsins í 1-3 sigri Argentínu.

Það var ungstirnið Xherdan Shaqiri sem jafnaði fyrir Sviss í upphafi síðari hálfleiks en Messi svaraði með tveimur mörkum á síðustu tveim mínútum leiksins.

Sebastian Larsson var svo maðurinn á bak við góðan útisigur Svía í Króatíu en hann skoraði tvö mörk í 1-3 sigri. Zlatan Ibrahimovic skoraði þriðja mark Svía úr víti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×