Alfreð: Þetta var draumainnkoma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2012 20:10 Strákarnir fagna marki Alfreðs í kvöld. mynd/ap Alfreð Finnbogason minnti heldur betur á sig gegn Svartfjallalandi í kvöld en hann skoraði mark Íslands í leiknum. Hann var síðan ekki fjarri því að tryggja Íslandi sigur í leiknum skömmu síðar. "Þetta var draumainnkoma sem hefði getað orðið enn fallegri ef seinni boltinn hefði farið inn. Svona er boltinn. Það eru oft millimetrar sem skilja á milli sigurs og taps í þessu," sagði Alfreð svekktur. "Það var ekki mjög mikið pláss til þess að setja hann í seinna færinu og ég ætlaði bara að teikna hann upp í samúel. Hann kemst ekki mikið nær en þetta." Margir vildu sjá Alfreð koma fyrr inn af bekknum en hann var ekki að láta leiktímann trufla sig. "Auðvitað vill maður spila alla leiki en það er mat þjálfarans hvernig hann gerir þetta. Ég var hungraður í að nýta minn tíma er ég kom inn og mér fannst það takast ágætlega. Nú er að byggja á þessu." Alfreð segir síðustu daga með landsliðinu hafa verið góða og undirbúninginn hjá Lagerbäck til fyrirmyndar. "Það er mikil breyting á undirbúningnum. Það hafa verið mikil fundarhöld og áherslubreytingar sem hann vill koma með inn í liðið. Við höfum þurft að meðtaka mikið af upplýsingum á mörgum fundum og erfitt í fyrsta leik að meðtaka allt. "Það er mikil fagmennska yfir þessu öllu og nú er það okkar leikmanna að sýna að við getum spilað skipulagðan bolta. Við verðum aldrei með besta liðið en skipulag getur fleytt okkur áfram. Ég held að þetta sé byrjunin á einhverju meiru hjá liðinu," sagði Alfreð. Fótbolti Tengdar fréttir Svekkjandi tap gegn Svartfjallalandi Stevan Jovetic tryggði Svartfjallalandi sigur á Íslandi með þrumuskoti skömmu fyrir leikslok. Svekkjandi niðurstaða fyrir íslenska liðið sem stóð sig vel í leiknum. 29. febrúar 2012 16:17 Lagerbäck: Hefði ekkert á móti framherja sem gæti skorað 10-15 mörk Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var nokkuð sáttur með leik íslenska liðsins gegn Svartfjallalandi í kvöld þó svo Ísland hefði tapað naumlega, 2-1. 29. febrúar 2012 19:49 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Alfreð Finnbogason minnti heldur betur á sig gegn Svartfjallalandi í kvöld en hann skoraði mark Íslands í leiknum. Hann var síðan ekki fjarri því að tryggja Íslandi sigur í leiknum skömmu síðar. "Þetta var draumainnkoma sem hefði getað orðið enn fallegri ef seinni boltinn hefði farið inn. Svona er boltinn. Það eru oft millimetrar sem skilja á milli sigurs og taps í þessu," sagði Alfreð svekktur. "Það var ekki mjög mikið pláss til þess að setja hann í seinna færinu og ég ætlaði bara að teikna hann upp í samúel. Hann kemst ekki mikið nær en þetta." Margir vildu sjá Alfreð koma fyrr inn af bekknum en hann var ekki að láta leiktímann trufla sig. "Auðvitað vill maður spila alla leiki en það er mat þjálfarans hvernig hann gerir þetta. Ég var hungraður í að nýta minn tíma er ég kom inn og mér fannst það takast ágætlega. Nú er að byggja á þessu." Alfreð segir síðustu daga með landsliðinu hafa verið góða og undirbúninginn hjá Lagerbäck til fyrirmyndar. "Það er mikil breyting á undirbúningnum. Það hafa verið mikil fundarhöld og áherslubreytingar sem hann vill koma með inn í liðið. Við höfum þurft að meðtaka mikið af upplýsingum á mörgum fundum og erfitt í fyrsta leik að meðtaka allt. "Það er mikil fagmennska yfir þessu öllu og nú er það okkar leikmanna að sýna að við getum spilað skipulagðan bolta. Við verðum aldrei með besta liðið en skipulag getur fleytt okkur áfram. Ég held að þetta sé byrjunin á einhverju meiru hjá liðinu," sagði Alfreð.
Fótbolti Tengdar fréttir Svekkjandi tap gegn Svartfjallalandi Stevan Jovetic tryggði Svartfjallalandi sigur á Íslandi með þrumuskoti skömmu fyrir leikslok. Svekkjandi niðurstaða fyrir íslenska liðið sem stóð sig vel í leiknum. 29. febrúar 2012 16:17 Lagerbäck: Hefði ekkert á móti framherja sem gæti skorað 10-15 mörk Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var nokkuð sáttur með leik íslenska liðsins gegn Svartfjallalandi í kvöld þó svo Ísland hefði tapað naumlega, 2-1. 29. febrúar 2012 19:49 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Svekkjandi tap gegn Svartfjallalandi Stevan Jovetic tryggði Svartfjallalandi sigur á Íslandi með þrumuskoti skömmu fyrir leikslok. Svekkjandi niðurstaða fyrir íslenska liðið sem stóð sig vel í leiknum. 29. febrúar 2012 16:17
Lagerbäck: Hefði ekkert á móti framherja sem gæti skorað 10-15 mörk Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var nokkuð sáttur með leik íslenska liðsins gegn Svartfjallalandi í kvöld þó svo Ísland hefði tapað naumlega, 2-1. 29. febrúar 2012 19:49