Fótbolti

Búið að tilkynna byrjunarlið Íslands fyrir Þjóðverjaleikinn

Margrét Lára og Dóra María eru í byrjunarliðinu.
Margrét Lára og Dóra María eru í byrjunarliðinu.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-liðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Þjóðverjum á Algarve Cup á morgun.

Þetta er fyrsti leikur liðanna í mótinu en hann hefst klukkan 14.00.

Byrjunarliðið:

Markvörður:  Þóra B. Helgadóttir

Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir

Miðverðir: Mist Edvardsdóttir og Katrín Jónsdóttir fyrirliði

Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir

Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir

Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Sóknartengiliður: Dóra María Lárusdóttir

Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×