Fótbolti

Japanskir sjónvarpsmenn dást að tilþrifum Steinþórs Freys

Landsliðsmaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson vann hug og hjörtu japanskra knattspyrnuunnenda með mögnuðum innköstum sínum. Japanskir sjónvarpsmenn voru ekki síður hrifnir af tilþrifum Steinþórs.

Í myndbrotinu hér að ofan má heyra þá dást að tilþrifunum. Það skín í gegn þó svo fólk skilji ekki japönsku.

Myndbandið hefur slegið í gegn því rúmlega 700 þúsund hafa þegar skoðað það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×