Tryggvi Þór: Ekki mitt hlutverk að fara út í sjoppu fyrir ráðherra 9. mars 2012 14:30 Tryggvi Þór Herbertsson gaf skýrslu fyrir Landsdómi í morgun. Að lokinni skýrslu veitti hann fréttamönnum viðtal. Aðspurður hvers vegna Geir H. Haarde hafi ekki beitt sér beint sjálfur gegn eigendum bankanna fremur en að Tryggvi Þór hafi alltaf verið að erindast í hans nafni, segir Tryggvi að menn verði að átta sig á að það hafi ekki verið hans hlutverk að skjótast út í sjoppu fyrir ráðherrann. Geir hafi tekið sameiningu bankanna mjög alvarlega og verið virkur í þeim aðgerðum síðsumars 2008. Fram kom í skýrslu Tryggva fyrir Landsdómi í morgun að Björgólfur Thor Björgólfsson hafi lýst sig andsnúinn sameiningu Glitnis og Landsbanka, en viðræður um hana hafi verið komnar þokkalega áleiðis. Þorbjörn Þórðarson var í Þjóðmenningarhúsi og ræddi ásamt öðrum fréttamönnum við Tryggva um skýrslu hans fyrir Landsdómi. Sjá má myndskeið með viðtali við Tryggva í hlekk hér fyrir ofan eða með því að smella hér. Landsdómur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson gaf skýrslu fyrir Landsdómi í morgun. Að lokinni skýrslu veitti hann fréttamönnum viðtal. Aðspurður hvers vegna Geir H. Haarde hafi ekki beitt sér beint sjálfur gegn eigendum bankanna fremur en að Tryggvi Þór hafi alltaf verið að erindast í hans nafni, segir Tryggvi að menn verði að átta sig á að það hafi ekki verið hans hlutverk að skjótast út í sjoppu fyrir ráðherrann. Geir hafi tekið sameiningu bankanna mjög alvarlega og verið virkur í þeim aðgerðum síðsumars 2008. Fram kom í skýrslu Tryggva fyrir Landsdómi í morgun að Björgólfur Thor Björgólfsson hafi lýst sig andsnúinn sameiningu Glitnis og Landsbanka, en viðræður um hana hafi verið komnar þokkalega áleiðis. Þorbjörn Þórðarson var í Þjóðmenningarhúsi og ræddi ásamt öðrum fréttamönnum við Tryggva um skýrslu hans fyrir Landsdómi. Sjá má myndskeið með viðtali við Tryggva í hlekk hér fyrir ofan eða með því að smella hér.
Landsdómur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira