José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er þegar búinn að endurskrifa þjálfarasöguna á Spáni og státar nú af betra vinningshlutfalli en Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, í fyrstu 100 leikjum sínum sem þjálfari.
Real Madrid hefur unnið 76 af fyrstu 99 leikjum sínum undir stjórn Mourinho. Guardiola var með 70 prósent vinningshlutfall í fyrstu 100 leikjum sínum sem var met er hann deildi með Miguel Munoz, hinum goðsagnakennda þjálfara Real Madrid á árum áður.
Guardiola státar þó af mun betri árangri í innbyrðisleikjum sínum við Mourinho en Mourinho hefur aðeins einu sinni haft betur í tíu leikjum gegn Guardiola.
Mourinho með betri árangur en Pep í fyrstu 100 leikjunum

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn