Brasilíumaðurinn Kaká hefur enn eina ferðina ítrekað að hann hafi nákvæmlega engan áhuga á því að yfirgefa Real Madrid.
Hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2015 og hann ætlar sér að ná árangri og vera lykilmaður hjá Madrid þann tíma.
"Ég vil vera hér. Ekki spurning. Ég hef ekki áhuga á að fara því hér vil ég ná árangri," sagði Kaká sem hefur verið orðaður við fjölda félaga á síðustu mánuðum.
"Það er einfaldlega ekki satt að Mourinho þjálfari hafi ekki trú á mér."
Kaká hefur engan áhuga á að fara frá Madrid

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti