Reese Witherspoon kemur stelpunum okkar í gírinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2012 17:15 Dóra María Lárusdóttir með boltann gegn Ungverjum um síðustu helgi. Mynd / Daníel Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikinn hita vera í Búlgaríu. „Það hefur verið hátt í 30 stiga hiti á daginn. Það mun kannski hafa einhver áhrif á leikinn. Það var orðið aðeins svalara klukkan sex í kvöld þegar við æfðum keppnisvellinum sem lítur mjög vel út. Völlurinn er flottur, bæði stór og breiður, og býður upp á að spila góðan fótbolta," segir Sigurður Ragnar. Sigurður Ragnar segir að óskað verði eftir því að völlurinn verði vökvaður. „Við vitum ekki hvort hann verði vökvaður eða hvort bæði lið þurfi að samþykkja það. Völlurinn er mjög góður eins og hann en það myndi samt henta okkur að hann yrði vökvaður," segir Sigurður Ragnar sem segir allar stelpurnar klárar í slaginn á morgun. „Fríða (Hólmfríður Magnúsdóttir) kveinkaði sér aðeins undir lok æfingar í dag. Það eru einhver gömul meiðsli framan á sköflungnum. Ég held að hún verði samt í lagi," segir Sigurður Ragnar. Framundan í kvöld er liðsfundur auk þess sem Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari liðsins hefur sett saman rosalega tónlistargetraun að sögn Sigurður Ragnars. Loks mun hópurinn horfa saman á bíómynd. „Bíómyndin er This Means War með Reese Witherspoon sem fjallar um tvo leynilögreglugæja sem eru báðir skotnir í henni," segir landsliðsþjálfarinn kíminn. Vonandi kemur myndin landsliðskonunum í gírinn fyrir leikinn á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfði í dag á keppnisvellinum í Lovech en liðið mætir Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins klukkan 15 að íslenskum tíma á morgun. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikinn hita vera í Búlgaríu. „Það hefur verið hátt í 30 stiga hiti á daginn. Það mun kannski hafa einhver áhrif á leikinn. Það var orðið aðeins svalara klukkan sex í kvöld þegar við æfðum keppnisvellinum sem lítur mjög vel út. Völlurinn er flottur, bæði stór og breiður, og býður upp á að spila góðan fótbolta," segir Sigurður Ragnar. Sigurður Ragnar segir að óskað verði eftir því að völlurinn verði vökvaður. „Við vitum ekki hvort hann verði vökvaður eða hvort bæði lið þurfi að samþykkja það. Völlurinn er mjög góður eins og hann en það myndi samt henta okkur að hann yrði vökvaður," segir Sigurður Ragnar sem segir allar stelpurnar klárar í slaginn á morgun. „Fríða (Hólmfríður Magnúsdóttir) kveinkaði sér aðeins undir lok æfingar í dag. Það eru einhver gömul meiðsli framan á sköflungnum. Ég held að hún verði samt í lagi," segir Sigurður Ragnar. Framundan í kvöld er liðsfundur auk þess sem Sólveig Þórarinsdóttir sjúkraþjálfari liðsins hefur sett saman rosalega tónlistargetraun að sögn Sigurður Ragnars. Loks mun hópurinn horfa saman á bíómynd. „Bíómyndin er This Means War með Reese Witherspoon sem fjallar um tvo leynilögreglugæja sem eru báðir skotnir í henni," segir landsliðsþjálfarinn kíminn. Vonandi kemur myndin landsliðskonunum í gírinn fyrir leikinn á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira