Mourinho afar ósáttur með leikmenn sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2012 09:15 Mourinho fylgist með Mesut Özil elta boltann í tapinu í gærkvöldi. Nordicphotos/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. „Real spilaði mjög illa og frammistaðan var óásættanleg," sagði Portúgalinn litríki við blaðamenn að leiknum loknum. Spænsku meistararnir, sem töpuðu einnig stigum í fyrstu umferð á heimavelli gegn Valencia, hafa aðeins eitt stig að loknum tveimur umferðum. Byrjunin er sú versta frá leiktímabilinu 2001-2002. „Einu skilaboðin sem ég vil gefa út eru þau að tapið var algjörlega verðskuldað. Tveir leikir og aðeins eitt stig. Þetta var ömurlegur leikur," sagði Mourinho. Á meðan Real situr í neðri helmingi deildarinnar eru erkifjendurnir í Barcelona með fullt hús stiga. Fimm stiga bilið milli liðanna, sem allir spá að muni heygja einvígi um spænska meistaratitilinn enn eitt árið, er því umtalsvert þótt mótið sé rétt hafið. Real Madrid leiddi í leikhléi 1-0 gegn grönnum sínum en fékk á sig jöfnunarmark úr föstu leikatriði áður en Getafe tryggði sér sigurinn. Liðið fékk einnig mark á sig úr föstu leikatriði gegn Valencia þar sem gestirnir jöfnuðu eftir aukaspyrnu. „Við höfum unnið eins mikið í varnarskipulagi í föstum leikatriðum og hægt er. Það er ekkert meira sem við getum gert í þeim efnum," sagði Mourinho allt annað en sáttur við leikmenn sína. Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. „Real spilaði mjög illa og frammistaðan var óásættanleg," sagði Portúgalinn litríki við blaðamenn að leiknum loknum. Spænsku meistararnir, sem töpuðu einnig stigum í fyrstu umferð á heimavelli gegn Valencia, hafa aðeins eitt stig að loknum tveimur umferðum. Byrjunin er sú versta frá leiktímabilinu 2001-2002. „Einu skilaboðin sem ég vil gefa út eru þau að tapið var algjörlega verðskuldað. Tveir leikir og aðeins eitt stig. Þetta var ömurlegur leikur," sagði Mourinho. Á meðan Real situr í neðri helmingi deildarinnar eru erkifjendurnir í Barcelona með fullt hús stiga. Fimm stiga bilið milli liðanna, sem allir spá að muni heygja einvígi um spænska meistaratitilinn enn eitt árið, er því umtalsvert þótt mótið sé rétt hafið. Real Madrid leiddi í leikhléi 1-0 gegn grönnum sínum en fékk á sig jöfnunarmark úr föstu leikatriði áður en Getafe tryggði sér sigurinn. Liðið fékk einnig mark á sig úr föstu leikatriði gegn Valencia þar sem gestirnir jöfnuðu eftir aukaspyrnu. „Við höfum unnið eins mikið í varnarskipulagi í föstum leikatriðum og hægt er. Það er ekkert meira sem við getum gert í þeim efnum," sagði Mourinho allt annað en sáttur við leikmenn sína.
Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira