Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Það var hin brasilíski Adriano sem skoraði eina mark leiks eftir rúmlega tuttugu mínútna leik en leikmaðurinn afgreidda boltann laglega í netið.
Barcelona byrjar tímabilið frábærlega en liðið hefur níu stig eftir þrjár umferðir eða fullt hús stiga.
Valencia hefur aðeins náð í tvö stig á tímabilinu og er í 17. sætinu.
Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn