Babel: Benitez sveik gefin loforð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2012 22:15 Nordic Photos / Getty Images Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Babel er nú kominn til Ajax í heimalandinu eftir að hafa stoppað stutt við hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann var keyptur til Liverpool fyrir ellefu milljónir punda árið 2007 en þótti aldrei standa undir væntingum. Ajax mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni og ætlar Babel að sýna enskum stuðningsmönnum hvað hann geti. „Ég tel að Englendingar hafi aldrei fengið að sjá mínar bestu hliðar," sagði Babel í samtali við The Mirror um helgina. „Leikmenn þurfa sjálfstraust til að ná sínu besta fram en mér fannst ég aldrei í miklum metum hjá ákveðnum mönnum hjá Liverpool." „Rafa Benitez lofaði mér á sínum tíma að hann myndi hjálpa mér að þroskast og vaxa sem leikmaður. En hann gekk fljótt á bak orða sinna og allt annað kom á daginn. Ég held að ég hafi aldrei náð að spila meira en þrjá leiki í röð." „En ég elska Liverpool og á enn húsnæði þar. Ég elska stuðningsmennina og á góðar minningar frá tíma mínum þar. Ég lærði mikið af þessum tíma og er sterkari fyrir vikið. Allir hjá Ajax gera sér grein fyrir því." „Ég hef gert mistök. En ég er 25 ára gamall og ekki of seint að ná mér á strik. Ég hef enn trú á því að ég geti orðið jafn góður og fólk taldi á sínum tíma." Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira
Ryan Babel er enn fúll út í Rafael Benitez og kennir honum um að hann hafi ekki slegið í gegn hjá Liverpool á sínum tíma. Babel er nú kominn til Ajax í heimalandinu eftir að hafa stoppað stutt við hjá Hoffenheim í Þýskalandi. Hann var keyptur til Liverpool fyrir ellefu milljónir punda árið 2007 en þótti aldrei standa undir væntingum. Ajax mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni og ætlar Babel að sýna enskum stuðningsmönnum hvað hann geti. „Ég tel að Englendingar hafi aldrei fengið að sjá mínar bestu hliðar," sagði Babel í samtali við The Mirror um helgina. „Leikmenn þurfa sjálfstraust til að ná sínu besta fram en mér fannst ég aldrei í miklum metum hjá ákveðnum mönnum hjá Liverpool." „Rafa Benitez lofaði mér á sínum tíma að hann myndi hjálpa mér að þroskast og vaxa sem leikmaður. En hann gekk fljótt á bak orða sinna og allt annað kom á daginn. Ég held að ég hafi aldrei náð að spila meira en þrjá leiki í röð." „En ég elska Liverpool og á enn húsnæði þar. Ég elska stuðningsmennina og á góðar minningar frá tíma mínum þar. Ég lærði mikið af þessum tíma og er sterkari fyrir vikið. Allir hjá Ajax gera sér grein fyrir því." „Ég hef gert mistök. En ég er 25 ára gamall og ekki of seint að ná mér á strik. Ég hef enn trú á því að ég geti orðið jafn góður og fólk taldi á sínum tíma."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira