Ofurfyrirsætan Heidi Klum var ein þeirra sem bar af á galakvöldi Metropolitan safnsins í New York gær.
Heidi var í bláum blúndukjól með dramatíska skartgripi, dökkt naglalakk og stóran skammt af útgeislun eins og sjá má á myndunum.
Heidi Klum glæsileg í blárri blúndu
