Eva Longoria úr sjónvarpsþáttunum Desperate Housewives segist ávallt hafa haft mikla trú á sjálfri sér og trúað því að hún gæti gert hvað sem er. Hún þakkar foreldrum sínum fyrir að hafa hvatt sig áfram frá unga aldri.
„Allt frá því ég var lítil sannfærðu foreldrar mínir mig um að ég gæti orðið það sem ég vildi ef ég legði hart að mér," sagði leikkonan í nýju stuðningsmyndbandi fyrir forsetann Barack Obama. „Systir mín Lísa var með sérþarfir og þurfti aðstoð við ýmsa hluti þegar hún var að alast upp og það hvatti mig til að vera hugrökk og samúðarfull."
Hvetjandi foreldrar

Mest lesið


Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp



Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal
Tíska og hönnun

Guðni Th. orðinn afi
Lífið



