Manning og Giants fögnuðu sigri í Ofurskálarleiknum 6. febrúar 2012 08:15 Eli Manning fagnar hér sigrinum með því að lyfta Vince Lombardi verðlaunagripnum. AP Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Manning, leisktjórnandi Giants, fékk boltann í stöðunni 17-15 fyrir Patriots þegar 3.46 mínútur voru eftir af leiknum. Manning náði 9 sendingum á þessum tíma og Ahmad Bradshaw skoraði snertimark 57 sekúndum fyrir leikslok. Þessi lið mættust í úrslitaleiknum árið 2008 og þar hafði Giants einnig betur, og Eli Manning var einnig valinn besti leikmaðurinn í þeirri viðureign líkt og í ár. Hann hefur því fetað í fótspor bróður síns, Peyton Manning, sem hefur leikið með Indianapolis Colts allt frá árinu 1998. Eli hefur samt nú unnið tvo titla en Peyton aðeins einn. Patriots voru lengi í gang, Giants skoraði 9 stig í 1. leikhluta en Patriots náðu að komast yfir 17-9, þegar skammt var liðið á 2. Leikhluta, en Giants skoruðu 12 síðustu stigin í leiknum. Tom Coughlin, þjálfari Giants, var nánast búinn að missa vinnuna þegar langt var liðið á deildarkeppnina, enda var gengi liðsins ekki gott. Giants tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna tvo síðustu leikina. Liðið vann síðan alla fjóra leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér bandaríska meistratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem lið með 9-7 vinningshlutfall tryggir sér sigur í NFL deildinni. Patriots náði betri árangri í deildarkeppninni en Giants, með 13 sigra og 3 tapleiki. Patriots hefur ekki landað meistaratitlinum frá því að liðið vann Ofurskálarleikinn árið 2004. Erlendar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Sjá meira
Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Manning, leisktjórnandi Giants, fékk boltann í stöðunni 17-15 fyrir Patriots þegar 3.46 mínútur voru eftir af leiknum. Manning náði 9 sendingum á þessum tíma og Ahmad Bradshaw skoraði snertimark 57 sekúndum fyrir leikslok. Þessi lið mættust í úrslitaleiknum árið 2008 og þar hafði Giants einnig betur, og Eli Manning var einnig valinn besti leikmaðurinn í þeirri viðureign líkt og í ár. Hann hefur því fetað í fótspor bróður síns, Peyton Manning, sem hefur leikið með Indianapolis Colts allt frá árinu 1998. Eli hefur samt nú unnið tvo titla en Peyton aðeins einn. Patriots voru lengi í gang, Giants skoraði 9 stig í 1. leikhluta en Patriots náðu að komast yfir 17-9, þegar skammt var liðið á 2. Leikhluta, en Giants skoruðu 12 síðustu stigin í leiknum. Tom Coughlin, þjálfari Giants, var nánast búinn að missa vinnuna þegar langt var liðið á deildarkeppnina, enda var gengi liðsins ekki gott. Giants tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna tvo síðustu leikina. Liðið vann síðan alla fjóra leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér bandaríska meistratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem lið með 9-7 vinningshlutfall tryggir sér sigur í NFL deildinni. Patriots náði betri árangri í deildarkeppninni en Giants, með 13 sigra og 3 tapleiki. Patriots hefur ekki landað meistaratitlinum frá því að liðið vann Ofurskálarleikinn árið 2004.
Erlendar Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti