KR vann Val í spennuleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2012 21:02 KR og Snæfell unnu sína leiki í kvöld. Mynd/Stefán Keflavík er enn ósigrað í Domino's-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. KR komst upp í þriðja sætið með naumum sigri á Val, 65-64. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir kom KR í 65-62 forystu þegar þrettán sekúndur voru til leiksloka. Kristrún Sigurjónsdóttir minnkaði muninn í eitt stig af vítalínunni þegar átta sekúndur voru eftir. KR-ingar náðu þó að halda út síðustu sekúndur leiksins og tryggja sér sigurinn. Keflavík hafði betur gegn Grindavík á útivelli, 71-65, og er því enn með fullt hús stiga eftir níu leiki. Það var þó jafnræði með liðunum í kvöld og ljóst að Grindavík er að koma til eftir erfiða byrjun í haust. Haukar unnu góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur og þá vann Snæfell stórsigur á Fjölni. Snæfellingar eru í öðru sæti deildarinnar með fjórtán stig.Úrslit:Grindavík-Keflavík 65-71 (16-15, 17-17, 11-21, 21-18)Grindavík: Crystal Smith 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 14/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/12 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/9 fráköst.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 16/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 8/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 2. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Halldor Geir JenssonHaukar-Njarðvík 72-63 (18-8, 14-13, 20-25, 20-17)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ína Salome Sturludóttir 3/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 21/14 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Salbjörg Sævarsdóttir 15/15 fráköst/5 varin skot, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/8 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 9, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Fjölnir-Snæfell 47-82 (13-25, 12-22, 13-26, 9-9)Fjölnir: Britney Jones 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0/4 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 19/7 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 18/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 13/10 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ellen Alfa Högnadóttir 3.KR-Valur 65-64 (19-23, 15-11, 10-18, 21-12, 0-0)KR: Patechia Hartman 22/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 10/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/7 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/7 fráköst, Alberta Auguste 12/8 fráköst/8 stolnir, María Björnsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Keflavík er enn ósigrað í Domino's-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. KR komst upp í þriðja sætið með naumum sigri á Val, 65-64. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir kom KR í 65-62 forystu þegar þrettán sekúndur voru til leiksloka. Kristrún Sigurjónsdóttir minnkaði muninn í eitt stig af vítalínunni þegar átta sekúndur voru eftir. KR-ingar náðu þó að halda út síðustu sekúndur leiksins og tryggja sér sigurinn. Keflavík hafði betur gegn Grindavík á útivelli, 71-65, og er því enn með fullt hús stiga eftir níu leiki. Það var þó jafnræði með liðunum í kvöld og ljóst að Grindavík er að koma til eftir erfiða byrjun í haust. Haukar unnu góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur og þá vann Snæfell stórsigur á Fjölni. Snæfellingar eru í öðru sæti deildarinnar með fjórtán stig.Úrslit:Grindavík-Keflavík 65-71 (16-15, 17-17, 11-21, 21-18)Grindavík: Crystal Smith 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 14/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/12 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/9 fráköst.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 16/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 8/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 2. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Halldor Geir JenssonHaukar-Njarðvík 72-63 (18-8, 14-13, 20-25, 20-17)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ína Salome Sturludóttir 3/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 21/14 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Salbjörg Sævarsdóttir 15/15 fráköst/5 varin skot, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/8 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 9, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2.Fjölnir-Snæfell 47-82 (13-25, 12-22, 13-26, 9-9)Fjölnir: Britney Jones 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0/4 fráköst.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 19/7 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 18/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 13/10 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ellen Alfa Högnadóttir 3.KR-Valur 65-64 (19-23, 15-11, 10-18, 21-12, 0-0)KR: Patechia Hartman 22/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 10/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/7 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/7 fráköst, Alberta Auguste 12/8 fráköst/8 stolnir, María Björnsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti