Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. febrúar 2012 22:05 Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is Klinkið Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is
Klinkið Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira