Sendiherra Þýskalands gagnrýnir „aðalritstjóra“ Morgunblaðsins 22. maí 2012 09:22 Davíð Oddsson er annar tveggja ritstjóra Morgunblaðsins. Ekki er ólíklegt að opið bréf sendiherra Þýskalands í Morgunblaðinu í dag sé beint til hans, sem „aðalritstjóra“, þó það komi ekki fram berum orðum. Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Hermann Sausen, segir í opnu bréfi til „aðalritstjóra" Morgunblaðsins í dag, að hann furði sig mjög á þeirri fullyrðingu sem fram hafi komið í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu 14. maí, að sendiherra ESB á Íslandi hafi blandað sér í innanríkismál og þannig brotið gegn umboði sínu sem erlendur sendiráðsmaður. „Að slík ásökun skuli koma frá ritstjórn virts dagblaðs í sjálfsöruggu lýðræðisríki eins og Íslandi sem er nátengt ESB, m.a. með aðild sinni að EES, gerir hana þeim mun óskiljanlegri og fjandsamlegri," segir Sausen m.a. í grein sinni. Haraldur Johannessen og Davíð Oddsson eru ritstjórar Morgunblaðsins. Sausen segir að Evrópusambandið sé hlynnt eðlilegum skoðanaskiptum um kosti og galla aðildar. „Fjölmiðlar með ábyrgðartilfinningu geta gegnt þar mjög mikilvægu hlutverki með því að upplýsa um staðreyndir, greina þær og gera athugasemdir við," segir Sausen m.a. í grein sinni. Hann segist aldrei fyrr hafa upplifað það að fjölmiðill í lýðræðisríki hafi krafist þess af ríkisstjórn, að hún takmarki eða meini fulltrúa ESB að tjá sig á opinberum vettvangi. „Íslenskir borgarar eiga skilda mikla virðingu, en ekki forsjárhyggju. Samanburður við t.d. Bandaríkin í ritstjórnargreininni er fráleitur. Í samningaviðræðum Íslands og ESB er ekki um að ræða sameiningu við annað ríki með uppgjöf eigin þjóðernis, heldur aðild að lýðræðislegum samtökum fullvalda lýðræðisríkja, sem taka sameiginlegar ákvarðanir um sameiginleg mál og koma einnig fram sameiginlega á alþjóðavettvangi." Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Sjá meira
Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Hermann Sausen, segir í opnu bréfi til „aðalritstjóra" Morgunblaðsins í dag, að hann furði sig mjög á þeirri fullyrðingu sem fram hafi komið í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu 14. maí, að sendiherra ESB á Íslandi hafi blandað sér í innanríkismál og þannig brotið gegn umboði sínu sem erlendur sendiráðsmaður. „Að slík ásökun skuli koma frá ritstjórn virts dagblaðs í sjálfsöruggu lýðræðisríki eins og Íslandi sem er nátengt ESB, m.a. með aðild sinni að EES, gerir hana þeim mun óskiljanlegri og fjandsamlegri," segir Sausen m.a. í grein sinni. Haraldur Johannessen og Davíð Oddsson eru ritstjórar Morgunblaðsins. Sausen segir að Evrópusambandið sé hlynnt eðlilegum skoðanaskiptum um kosti og galla aðildar. „Fjölmiðlar með ábyrgðartilfinningu geta gegnt þar mjög mikilvægu hlutverki með því að upplýsa um staðreyndir, greina þær og gera athugasemdir við," segir Sausen m.a. í grein sinni. Hann segist aldrei fyrr hafa upplifað það að fjölmiðill í lýðræðisríki hafi krafist þess af ríkisstjórn, að hún takmarki eða meini fulltrúa ESB að tjá sig á opinberum vettvangi. „Íslenskir borgarar eiga skilda mikla virðingu, en ekki forsjárhyggju. Samanburður við t.d. Bandaríkin í ritstjórnargreininni er fráleitur. Í samningaviðræðum Íslands og ESB er ekki um að ræða sameiningu við annað ríki með uppgjöf eigin þjóðernis, heldur aðild að lýðræðislegum samtökum fullvalda lýðræðisríkja, sem taka sameiginlegar ákvarðanir um sameiginleg mál og koma einnig fram sameiginlega á alþjóðavettvangi."
Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Sjá meira